„Vandinn felst ekki í nýjum hugmyndum heldur því að losna frá þeim eldri“ (Keynes): Um breytingar í skólastarfi og viðspyrnu við þeim

20.9.2008
Magnús Þorkelsson
„Vandinn felst ekki í nýjum hugmyndum heldur því að losna frá þeim eldri“ (Keynes): Um breytingar í skólastarfi og viðspyrnu við þeim
Í þessari grein veltir höfundur fyrir sér þeim breytingum sem orðið hafa á íslenska framhaldsskólanum undanfarna áratugi. Meðal annars er byggt á viðtölum sem greinarhöfundur átti við fimm framhaldsskólakennara um viðhorf þeirra til breytinga.