Uppeldi til ábyrgðar: Uppbygging sjálfsaga

16.4.2007
Guðlaug Erla Gunnarsdóttir og Magni Hjálmarsson
Uppeldi til ábyrgðar: Uppbygging sjálfsaga
Greinin lýsir þeirri hugmyndafræði sem höfundar kenna við uppeldi til ábyrgðar eða uppbyggingu (restitution) en allmargir skólar hér á landi byggja á henni í starfi sínu. Upphafsmaður er Diane Gossen sem hefur bækistöðvar í Kanada en starfar víða um heim.