Unglingar og fullorðið fólk með AD(H)D – athyglisbrest með (eða án) ofvirkni

15.4.2007
Ágústa Elín Ingþórsdóttir
Unglingar og fullorðið fólk með AD(H)D – athyglisbrest með (eða án) ofvirkni
Greinin byggir á lokaverkefni höfundar í MA-námi í uppeldis- og menntunarfræði við félagsvísindadeild Háskóla Íslands. Verkefnið fjallar um reynslu unglinga og fullorðinna af því að vera með einkenni athyglisbrests með (eða án) ofvirkni, æsku þeirra og uppvaxtarár, skólagöngu og framtíðarhorfur.