Þróun einstaklingsmiðaðs náms í grunnskólum Reykjavíkur

15.12.2007
Anna Kristín Sigurðardóttir
Þróun einstaklingsmiðaðs náms í grunnskólum Reykjavíkur
Í þessari grein er lýst stefnumótun Reykjavíkurborgar í átt til einstaklingsmiðaðs náms og lagt mat á stöðu þeirra mála við grunnskóla borgarinnar. Fjallað er um skilgreiningar á hugtakinu einstaklingsmiðað nám og sagt frá þróun og stöðu með tilliti til ýmissa þátta skólastarfs í borginni.