Greinar

Fagleg leiðsögn í kennaranámi

31.10.2002 Auður Torfadóttir og Hafdís Ingvarsdóttir Fagleg leiðsögn í kennaranámi Í greininni er fjallað um hlutverk leiðsagnarkennara, kennara sem tekur við kennaranemum og er þeim til leiðsagnar, fyrirmyndar og stuðnings. Sagt er frá evrópska samstarfsverkefninu

Lesa meira »

Þröngir skór: Um athyglisbrest með ofvirkni

9.1.2002 Kristinn R. Sigurbergsson Þröngir skór: Um athyglisbrest með ofvirkni Í greininni er fjallað um athyglisbrest með ofvirkni, AMO. Lýst er leiðum til að móta atferli ofvirkra barna í skóla og möguleikum kennara til að

Lesa meira »

30.5.2002 Ann Lieberman Aðferðir sem styðja þróun kennara í starfi: Að breyta hugmyndum um það hvernig fagstéttir læra Í greininni fjallar Ann Lieberman um breytt viðhorf til endurmenntunar kennara. Birgir Einarsson dró efni greinarinnar saman

Lesa meira »

Fleygjum við barninu með baðvatninu?

30.5.2002 Jóhanna Einarsdóttir Fleygjum við barninu með baðvatninu? Hér er brugðist við skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um hagræn áhrif af styttingu grunn- og framhaldsskólanáms. Í greininni er dregið fram að ekki megi horfa fram hjá

Lesa meira »