Skólinn, börnin og blýhólkurinn

27.9.2005
Ólafur Páll Jónsson
Skólinn, börnin og blýhólkurinn
Hér er fjallað um fyrirhugaða samkeppni og fræðslustarf í grunnskólum á vegum Landsvirkjunar þar sem ætlunin er að hlutskörpustu nemendurnir taki þátt í að leggja hornstein að Kárahnjúkavirkjun. Höfundur leiðir að því gild rök að kennarar, skólastjórar og skólayfirvöld eigi að hafna slíkri keppni fortakslaust.