Margslungið að útbreiða nýjung: Um hvata og hindranir á vegferð leikrænnar tjáningar í íslenskum grunnskólum

30.12.2009
Kristín Á. Ólafsdóttir
Margslungið að útbreiða nýjung: Um hvata og hindranir á vegferð leikrænnar tjáningar í íslenskum grunnskólum
Greinin byggist á rannsókn á þróun leikrænnar tjáningar í íslenskum grunnskólum. Mest var byggt á rituðum heimildum og viðtölum við 17 þátttakendur sem flestir höfðu komið að leikrænni tjáningu á árabilinu frá því um 1970 til 2007. Leitað var svara við þeirri spurningu hvað greitt hafi götu leikrænnar tjáningar í íslenskum grunnskólum frá því hún nam þar land og hvað hindraði?