Lestur, mál og skynjun: Hverju breyta nýlegar heilarannsóknir fyrir kennara?

9.1.2002
Jörgen Pind
Lestur, mál og skynjun: Hverju breyta nýlegar heilarannsóknir fyrir kennara?
Hér birtist erindi um tengsl grunnrannsókna og kennslu. Fjallað er um nýlegar heilarannsóknir með tilliti til náms og athygli beint að lestrarnámi og lesblindu. Drepið er á stöðu innlendra lestrarrannsókna og lögð áhersla á að þær verði að leggja fram til opinnar umræðu á vettvangi vísinda.