Ísjakinn færist ekki úr stað ef aðeins á að færa þann hluta sem sýnilegur er: Um kenningar Michael Fullan

9.12.2005
Ingvar Sigurgeirsson, Anna Kristín Sigurðardóttir, Börkur Hansen, Guðbjörg Aðalbergsdóttir, Hafdís Ingvarsdóttir, Lilja M. Jónsdóttir, Ólafur H. Jóhannsson, Rósa Eggertsdóttir og Rúnar Sigþórsson
Ísjakinn færist ekki úr stað ef aðeins á að færa þann hluta sem sýnilegur er: Um kenningar Michael Fullan
Í greininni segir frá hugmyndum og kenningum Michael Fullan en hann er um þessar mundir með kunnustu sérfræðingum um umbótastarf í skólum. Höfundar voru í hópi íslenskra skólamanna sem haustið 2005 sóttu námskeið Fullan í Svíþjóð.