Hvort viljum við fjölþarfa- eða kennitöluskóla?

14.3.2005
Hreinn Þorkelsson
Hvort viljum við fjölþarfa- eða kennitöluskóla?
Í þessari grein er fjallað um nýjustu áherslur í kennslufræðum í samhengi við þá ríkjandi skólagerð sem við höfum búið við allt frá iðnbyltingu (kennitöluskólann). Leitað er svara við áleitinni spurningu: Hvernig miðar í þróunarstarfi að einstaklingsmiðuðu námi og breyttu hlutverki kennarans í íslenskum grunnskólum?