8.9.2010
Ólafur Páll Jónsson
Hvað er haldbær menntun?
Samkvæmt viðtekinni sýn er það í fagmennsku sem siðferði og þekking tengjast, en þar fyrir utan má búa yfir fullgildri þekkingu – án þess að það komi siðferði manns við. Hér er lögð til sýn á menntun þar sem það að búa yfir þekkingu og skynsemi er ekki tæknilegt úrlausnarefni heldur siðferðilegt viðfangsefni.