Greinaflokkur: Afmæli kennslufræði við Háskóla Íslands

Höfundar: Hafdís Ingvarsdóttir og Sigrún Aðalbjarnardóttir

Hér eru kynnt og birt tvö erindi af fleirum sem flutt voru á málþingi í tilefni af afmæli kennslufræðináms við Háskóla Íslands 20. október 2001.

Hafdís Ingvarsdóttir
Fimmtíu ára afmæli kennslufræði til kennsluréttinda
Hér eru kynnt og birt tvö erindi af fleirum sem flutt voru á málþingi í tilefni af afmæli kennslufræðináms við Háskóla Íslands 20. október 2001.

Hafdís Ingvarsdóttir
Lifandi tré fjölgar lengi greinum Kennaramenntun í nútíð og framtíð
Rætt er um framtíðarsýn þeirra sem standa að kennaramenntun við Háskóla Íslands og dregið fram hve miklu varðar að nemar fái lengri tíma til æfingakennslu. Lagt er til að kennarar fái ekki löggildingu fyrr en að loknu kandidatsári.

Sigrún Aðalbjarnardóttir
Í eilífri leit: Virðing og fagmennska kennara
Í greininni er stiklað á stóru um sögu kennaramenntunar við Háskóla Íslands og reifuð ýmis mál sem varða virðingu, sjálfsmynd og fagmennsku kennara.

Útgáfudagur: 9.1. 2002