Gæði eða geymsla? Um frístundaheimili og skóladagvistun fyrir 6–9 ára börn á Íslandi

Höfundar: Kolbrún Þ. Pálsdóttir og Valgerður Freyja Ágústsdóttir.

Greinin er um stöðu frístundaheimila á Íslandi. Mismunandi kröfur eru gerðar til starfseminnar og víða hamla aðbúnaður og starfskjör eðlilegri fagþróun. Skoðun höfunda er að sveitarfélög og ríki ættu að sameinast um að setja starfinu markmið og viðmið um rekstur og fagmennsku.

Útgáfudagur: 10.6.2011

Lesa grein