„Fínt að ‚chilla‘ bara svona“: Umræður sem kennsluaðferð í fyrsta bekk framhaldsskóla

30.12.2009
Sjöfn Guðmundsdóttir
„Fínt að ‚chilla‘ bara svona“: Umræður sem kennsluaðferð í fyrsta bekk framhaldsskóla
Í greininni er fjallað um gildi umræðna sem kennsluaðferð og um mat á þátttöku nemenda í umræðum. Höfundur hefur langa reynslu af umræðum sem kennsluaðferð og hefur rannsakað þær í eigin kennslu með aðferðum starfendarannsókna.