31.12.2006
Anna Ólafsdóttir, Sigurlína Davíðsdóttir og Sólveig Jakobsdóttir
Evrópuverkefnið CEEWIT Þróun og mat á tölvunámi fyrir landsbyggðarkonur
Greinin fjallar um evrópska samvinnuverkefnið CEEWIT (Communication, Education and Employment for Women through Information Technology) styrkt af Leonardo-áætluninni. Markmið verkefnisins var að þróa aðferðir sniðnar að þörfum kvenna á landsbyggðinni til að efla þekkingu þeirra og færni í tölvunotkun.