Er hægt að spara í framhaldsskólanum með heimspeki?

Höfundur: Kristín Sætran.

Í greininni færir höfundur rök fyrir því að heimspeki sé vænleg leið til að sporna gegn námsleiða sem er einn helsti orsakavaldur brottfalls úr framhaldsskóla. Höfundur kallar eftir frumkvæði kennara í þessum efnum.

Útgáfudagur: 1.6.2011

Lesa grein