Einstaklingsmiðað nám í framhaldsskóla: Sérstakur stuðningur við nemendur á almennri braut

15.12.2011

Sigrún Harðardóttir og Tinna Kristbjörg Halldórsdóttir
Einstaklingsmiðað nám í framhaldsskóla: Sérstakur stuðningur við nemendur á almennri braut

Greinin lýsir þróunarstarfi við Menntaskólann á Egilsstöðum um úrræði og þjónustu við nemendur með sérstakar þarfir á almennri braut. Í þessari fyrstu grein af fleirum um þetta þróunarstarf við skólann segir frá því hvernig leitað hefur verið leiða í átt að einstaklingsmiðuðu námi.