Deildarstjórar í grunnskólum: Hver er afstaða skólastjóra og kennara til deildarstjórastarfsins, hlutverks þess og mikilvægis?

Höfundar: Sigríður Anna Guðjónsdóttir, Amalía Björnsdóttir og Ólafur H. Jóhannsson.

Í greininni er rætt um niðurstöður rannsóknar frá 2005 á afstöðu skólastjóra og kennara til starfa deildarstjóra í grunnskólum. Rannsóknin náði til allra skólastjóra þar sem deildarstjórar starfa. Samskipti skólastjóra við deildarstjóra eru mikil en kennarar hafa ekki jafn ljósa hugmynd um störf þeirra.

Útgáfudagur: 17.10.2007

Deildarstjórar í grunnskólum: Hver er afstaða skólastjóra og kennara til deildarstjórastarfsins, hlutverks þess og mikilvægis?