Ritstýrðar greinar

20.3.2009 Sigurður Fjalar Jónsson Opnar lausnir: Frjáls og opinn hugbúnaður í skólastarfi Grein þessi er annar hluti af þremur þar sem fjallað er um frjálsan og opinn hugbúnað og tekist á við þá …

30.12.2008 Ólafur Páll Jónsson Lýðræði, menntun og þátttaka Höfundur veltir fyrir sér gildi menntunar og virkrar þátttöku fyrir einstaklinga í samfélagi. Hann bendir á nærtæk rök fyrir gildi menntunar fyrir þátttöku í lýðræðissamfélagi …

1.12.2008 Elsa Sigríður Jónsdóttir og Hrönn Pálmadóttir Efling – Samræður leikskólakennara um fjölbreyttan barnahóp Hér segir frá þróunarverkefni og starfendarannsókn þar sem leikskólakennararnir rannsökuðu eigin vinnubrögð með það fyrir augum að verða hæfari …

1.12.2008 Guðrún Helgadóttir Sýn[ir]? Um sjónrýni Greinin fjallar um sýn, sjónarhorn, upplifun og sjónrýni frá ýmsum hliðum. Rætt er um mikilvægi skynjunar og greiningar ekki síður en túlkunar á tímum sem einkennast af …

1.12.2008 Guðbjörg Emilsdóttir og Kristrún Hjaltadóttir Þróunarstarf í Snælandsskóla 1974–1985: Var sáð í grýttan jarðveg? Er jarðvegurinn frjósamari nú um 25 árum síðar? Höfundar lýsa umfangsmiklu þróunarstarfi í Snælandsskóla á árunum 1974–1985 þar …

26.11.2008 Ívar Rafn Jónsson „Að virkja sjálfstæða hugsun nemenda“: Sálfræðikennari rýnir í sjálfan sig Í greininni er sagt frá starfendarannsókn sem greinarhöfundur gerði með nemendum sínum í framhaldsskóla. Höfundur brást við óvirkni, ósjálfstæði …

20.9.2008 Magnús Þorkelsson „Vandinn felst ekki í nýjum hugmyndum heldur því að losna frá þeim eldri“ (Keynes): Um breytingar í skólastarfi og viðspyrnu við þeim Í þessari grein veltir höfundur fyrir sér þeim …

20.9.2008 Nanna Kristín Christiansen Drengir og grunnskólinn: Móðurskólaverkefni Greinin fjallar um þróun móðurskólaverkefnis um drengi og grunnskóla og skýrir frá helstu niðurstöðum. Fram kemur að góðir kennsluhættir hafa ekki síður áhrif á árangur …

20.9.2008 Guðrún Kristinsdóttir Doing a research plan – structure or chaos? Contrasts and conflicts in the proximity of creativity The article discusses the construction and value of the research plan and the necessity …

20.9.2008 Birna Björnsdóttir Munnleg saga – áhugaverð leið til að læra sögu Hér segir frá sögu sem aðferð í kennslu, einkum í sögukennslu. Gerð er grein fyrir markmiðum verkefna í munnlegri sögu, undirbúningi …

20.9.2008 Ingvar Sigurgeirsson, Arnór Benónýsson, Hallur Birkir Reynisson, Jóhanna Eydís Þórarinsdóttir og Valgerður Gunnarsdóttir „Það kemur ekki til greina að fara til baka“: Sveigjanlegt námsumhverfi í Framhaldsskólanum á Laugum Markmið verkefnisins sem hér …

4.4.2008 Hafþór Guðjónsson Starfendarannsóknir í Menntaskólanum við Sund Hér er lýst starfendarannsóknum við Menntaskólann við Sund. Höfundur ræðir skilgreiningar á starfendarannsóknum, segir frá áströlsku skólaþróunarverkefni og greinir frá starfendarannsóknum kennara og stjórnenda í …

4.4.2008 Aldís Yngvadóttir Einstaklingsmiðað námsefni: Tilraun til skilnings og skilgreiningar Greinin fjallar um einstaklingsmiðað nám og möguleika á að þróa námsefni sem hentar ólíkum nemendum. Mikið hefur verið rætt um einstaklingsmiðað nám undanfarin …

30.12.2007 Hrefna Arnardóttir Verkfæri, miðill, samskiptatól eða kennari: Hugmyndir um notkun tölvunnar í skólastarfi síðustu 30 ár Höfundur greinir umræðu og hugmyndir um mikilvægi tölvu- og upplýsingatækni í skólastarfi undanfarin 30 ár með …

30.12.2007 Baldur Sigurðsson Málrækt er mannrækt: Um Stóru upplestrarkeppnina í 7. bekk í ljósi opinberrar stefnu í framburðarmálum Í greininni er fjallað um opinbera stefnu um framburð og framburðarkennslu í grunnskólum á síðari …

18.12.2007 Snjólaug Elín Bjarnadóttir og Ásrún Matthíasdóttir Styðjum við ungt afreksíþróttafólk í framhaldsskólum Afreksíþróttir krefjast sífellt meiri tíma af íþróttaiðkendum og aldur afreksíþróttafólks hefur farið lækkandi á undanförnum árum. Ungt afreksíþróttafólk á framhaldsskólaaldri …

21.11.2007 Björg Pétursdóttir og M. Allyson Macdonald „Eitt er að semja námskrá; annað að hrinda henni í framkvæmd“: Um glímu náttúrufræðikennara við Fjölbrautaskóla Suðurlands við að þróa nýja náttúrufræðiáfanga Greinin segir frá því …

21.11.2007 Erna Ingibjörg Pálsdóttir Að hafa forystu um þróun námsmats Greinin lýsir hugmyndum Bandaríkjamannsins Richards J. Stiggins um námsmat. Hugmyndir Stiggins byggja ekki hvað síst á skýrri markmiðssetningu, góðu skipulagi, árangursríkri miðlun og …

15.10.2007 Nanna Kristín Christiansen Hver á eiginlega að ala börnin upp, foreldrar eða kennarar? Greinin fjallar um ný viðhorf til samstarfs heimila og skóla í ljósi af samfélagsþróun sem vekur spurningar um faglegt …

25.6.2007 Sigurður Fjalar Jónsson Opnar lausnir – Frumherjarnir Greinin er sú fyrsta af þremur um frjálsan og opinn hugbúnað. Þar eru raktir helstu þættir úr sögu frjáls eða opins hugbúnaðar og kynntir þeir …

16.4.2007 Guðlaug Erla Gunnarsdóttir og Magni Hjálmarsson Uppeldi til ábyrgðar: Uppbygging sjálfsaga Greinin lýsir þeirri hugmyndafræði sem höfundar kenna við uppeldi til ábyrgðar eða uppbyggingu (restitution) en allmargir skólar hér á landi byggja …

15.4.2007 Ágústa Elín Ingþórsdóttir Unglingar og fullorðið fólk með AD(H)D – athyglisbrest með (eða án) ofvirkni Greinin byggir á lokaverkefni höfundar í MA-námi í uppeldis- og menntunarfræði við félagsvísindadeild Háskóla Íslands. Verkefnið fjallar …

12.10.2006 Sveinfríður Olga Veturliðadóttir og Fríður Reynisdóttir Áttavitinn: Að rata rétta leið í samskiptum í Borgaskóla Hér er sagt frá aðferðum sem hafa verið þróaðar í Borgaskóla á undanförnum árum til að bregðast …

20.9.2006 Elva Önundardóttir, Gunnur Árnadóttir og Sigríður Sturludóttir Menntun á grunni umhyggju Í greininni er fjallað um umhyggju í leikskólastarfi og horft til hugmynda Nel Noddings sem er öflugur talsmaður þess að umhyggja …

31.5.2006 Elín G. Ólafsdóttir Minningar og myndir: Kennsla í forskóladeildum í Reykjavík árið 1970–1971 Í þessari grein segir frá upphafi forskóladeilda í Reykjavik sem tóku til starfa í tólf skólum árið 1970. Sagt …

31.5.2006 Ástríður Stefánsdóttir Siðfræði, virðing og samskipti: Hugleiðingar um siðferðilegt innsæi Hér er lagt út af sögunni um miskunnsama Samverjann til að varpa ljósi á hugtökin sjálfræði, virðingu og samskipti. Siðferðileg sýn á …

18.3.2006 Edda Kjartansdóttir Agi og bekkjarstjórnun: Hugmyndir tveggja heima takast á Hér er rætt um ólík viðhorf til aga og bekkjarstjórnunar og þá togstreitu sem skapast þegar viðhorf tengd reglufestu módernískra tíma og …

14.3.2006 Inga H. Andreassen Kom ikkje med heile sanningi: Um endurbætur og breytingar á norska skólakerfinu Í greininni segir frá nýjum námskrám í Noregi sem taka gildi í haust. Gerð er grein fyrir …

19.12.2005 Steinunn Inga Óttarsdóttir Stiklur um nýja námskrá í íslensku: Tillögur vinnuhóps Í greininni segir frá vinnu og niðurstöðum vinnuhóps sem menntamálaráðherra skipaði í ársbyrjun 2005 til að endurskoða námskrá grunn- og framhaldsskóla …

9.12.2005 Ingvar Sigurgeirsson, Anna Kristín Sigurðardóttir, Börkur Hansen, Guðbjörg Aðalbergsdóttir, Hafdís Ingvarsdóttir, Lilja M. Jónsdóttir, Ólafur H. Jóhannsson, Rósa Eggertsdóttir og Rúnar Sigþórsson Ísjakinn færist ekki úr stað ef aðeins á að færa …

21.11.2005 Helgi Skúli Kjartansson Já, takk! Af hverju ég vil, þrátt fyrir allt, þiggja námsefni frá “mjög umdeildum aðilum” Í greininni er brugðist við umræðu í greinum þeirra Ólafs Páls Jónssonar og Þorsteins …

14.10.2005 Ólafur Páll Jónsson Það er leikur að læðast Í greininni er farið yfir rök höfundar og andsvör um samkeppni og námsefnisgerð sem Landsvirkjun hefur boðið grunnskólum. Höfundur hóf umræðu um þetta mál …

5.10.2005 Sigríður Síta Pétursdóttir Bær í barnsaugum: Að beina sjónum að menningu barna Bær í barnsaugum hét samvinnuverkefni tíu leikskóla á Akureyri veturinn 2003 til 2004. Börn könnuðu umhverfi sitt og unnu úr …

4.10.2005 Þorsteinn Hilmarsson Samstarf atvinnulífs og skóla: Grein Ólafs Páls Jónssonar svarað Hér er brugðist við grein Ólafs Páls Jónssonar um að hafna beri boði Landsvirkjunar til samkeppni. Rætt er um samstarf atvinnulífs …

27.9.2005 Ólafur Páll Jónsson Skólinn, börnin og blýhólkurinn Hér er fjallað um fyrirhugaða samkeppni og fræðslustarf í grunnskólum á vegum Landsvirkjunar þar sem ætlunin er að hlutskörpustu nemendurnir taki þátt í að leggja …

15.9.2005 Helgi Skúli Kjartansson Talnalæsi eða gagnrýnin hugsun? Lítið dæmi um stórt viðfangsefni í menntun þjóðar Hér er rakin saga af villu sem endurspeglar rangan skilning á hlutfallareikningi. Höfundur telur að af henni …

15.9.2005 Auður Torfadóttir Er námsmat í tungumálum í takt við tímann? Höfundur fjallar um hefðbundið námsmat og stöðluð próf og lýsir áhrifum þeirra. Greint er frá markvissari matsaðferðum í tungumálum og þá einkum …

27.6.2005 Gretar L. Marinósson Research on Special Education in Iceland 1970-2002 The article gives an overview of research on special education in Iceland from 1970 to 2002. Documentation on research in this area …

16.6.2005 Hafþór Guðjónsson (Einstaklingsmiðað) NÁM Í greininni er fjallað með gagnrýnum hætti um hugtakið nám. Höfundur fjallar um hugtakið með hliðsjón af hugmyndum um einstaklingsmiðað nám og varpar ljósi á ýmsar hliðar þess …

23.5.2005 Kristín Bjarnadóttir Áhrif styttingar náms til stúdentsprófs á stærðfræðikennslu Í greininni ræðir höfundur áhrif styttingar náms til stúdentsprófs á stærðfræðikennslu, sem fyrrum áfangastjóri í framhaldsskóla, frá sjónarmiði faglegs umsjónarmanns aðalnámskráa grunnskóla og …

12.5.2005 Þórunn Óskarsdóttir Færni til framtíðar: Um lausnaleitarnám Í greininni er fjallað um náms- og kennsluaðferðina lausnaleitarnám eða Problem-Based Learning. Höfundur byggir greinina á meistaraprófsverkefni sem fólst í gerð upplýsingaseturs og fræðilegrar samantektar …

5.5.2005 Guðrún Kristinsdóttir og Rúnar Sigþórsson Glíman við rannsóknaráætlanir Í þessari grein er fjallað um ýmsar spurningar og álitaefni sem glíma þarf við þegar gerðar eru rannsóknaráætlanir. Höfundar hafa hvor sína framsögu og …

14.3.2005 Hreinn Þorkelsson Hvort viljum við fjölþarfa- eða kennitöluskóla? Í þessari grein er fjallað um nýjustu áherslur í kennslufræðum í samhengi við þá ríkjandi skólagerð sem við höfum búið við allt frá iðnbyltingu …

3.3.2005 Hrund Gautadóttir og Eygló Friðriksdóttir Heimsóknir Ingunnarskóla til valinna skóla í Minnesota Hér segir frá fimm skólum sem starfsfólk Ingunnarskóla heimsótti í Minnesota haustið 2004. Skólarnir voru valdir með hliðsjón af skólastefnu …

14.2.2005 Helgi Skúli Kjartansson Er hulduþjóðin horfin? eða Hvaða tungumál tala íslenskir unglingar heima hjá sér? Í greininni leitar höfundur skýringa á óvæntri sérstöðu Íslands sem kom fram í niðurstöðum PISA-rannsókna frá árunum …

30.12.2004 Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir og Elsa Sigríður Jónsdóttir Fjölmenningarstarf í leikskóla: Af þróunarverkefni og rannsókn Í greininni segir frá fjölmenningarstarfi í leikskólanum Lækjaborg, þróunarverkefninu Fjölmenningarleikskóli á árunum 2001–2004 og niðurstöðum rannsóknar sem höfundar …

28.6.2004 Eygló Friðriksdóttir, Guðlaug Sturlaugsdóttir, Hrund Gautadóttir og Þorgerður Hlöðversdóttir Nýr skóli á nýrri öld: Þróun náms- og kennsluhátta við Ingunnarskóla Í greininni segir frá mótun skólastarfs við Ingunnarskóla í Grafarholti í Reykjavík. …

29.3.2004 Svanborg R. Jónsdóttir Nýsköpun í grunnskóla: Skapandi skóli í tengslum við raunveruleikann Hér segir frá nýsköpunarkennslu á Íslandi, námsefni á þessu sviði, hugmyndaríkum nemendum, frumlegum nytjahlutum, alþjóðlegu verkefni um nýsköpunarkennslu, námi fyrir …

17.12.2003 Kristín Bjarnadóttir Menntun stærðfræðikennara, námsmat og stærðfræðileg hæfni Í greininni er sagt frá og brugðist við nýlegri skýrslu Dana um stærðfræðimenntun ásamt erindi Mogens Niss um sama efni á málþingi um stærðfræðimenntun …

30.11.2003 Gretar L. Marinósson Hvernig bregst skólinn við erfiðri hegðun nemenda? Greinin fjallar um erfiða hegðun nemenda, aðallega í grunnskóla og viðbrögð skólans við henni. Bent er á ýmsar leiðir til að mæta …