Ritrýndar greinar

15.5.2004 Börkur Hansen Heimastjórnun: Áhersla í stefnumörkun um grunnskóla Hugtakið heimastjórnun er almennt ekki notað í umfjöllun um skólamál á Íslandi en hugtakið vísar til þess að vald og ákvarðanir séu færð nær …

17.3.2004 Kristín Bjarnadóttir Algorismus: Fornt stærðfræðirit í íslenskum handritum Greinin er um fornan texta, Algorismus, í nokkrum íslenskum handritum en hann fjallar um indóarabíska talnaritun og er þýðing á latnesku ljóði frá um …

29.12.2003 Rúnar Sigþórsson „… það eru alltaf leiðir”: Tilraun til fjarkennslu með fjarfundabúnaði milli Grunnskólans á Hólmavík og Broddanesskóla í Kollafirði veturinn 1999–2000 Hér segir frá tilraun til fjarkennslu milli tveggja fámennra skóla. …

15.8.2003 Jóhanna Einarsdóttir Þegar bjallan hringir þá eigum við að fara inn: Viðhorf leikskólabarna til leik- og grunnskóla Greinin segir frá rannsókn á viðhorfum leikskólabarna til leikskóla og grunnskólans sem bíður þeirra. Byggt …

Greinin lýsir rannsókn á barnagælum og þulum í flutningi Ásu Ketilsdóttur kvæðakonu. Rannsóknin beinist að tónlistinni, einkennum sönglaga og flutningi. Lög eru greind og skráð og kannað hvort finna megi sömu laggerðir í …