Höfundar: Ruth Margrét Friðriksdóttir og Bragi Guðmundsson. Hvaða hugmyndir höfðu íslenskir skólamenn um grenndaraðferð og grenndarkennslu á áratugunum í kringum aldamótin 1900? Hvernig birtust þessar hugmyndir og að hvaða marki í tímaritum á …
Höfundar: Ruth Margrét Friðriksdóttir og Bragi Guðmundsson. Hvaða hugmyndir höfðu íslenskir skólamenn um grenndaraðferð og grenndarkennslu á áratugunum í kringum aldamótin 1900? Hvernig birtust þessar hugmyndir og að hvaða marki í tímaritum á …
Höfundar: Guðrún Kristinsdóttir og Hervör Alma Árnadóttir. Markmiðið með greininni er að varpa ljósi á reynslu rannsakenda af því að fá formleg leyfi og aðgengi að börnum til að rannsaka hagi þeirra og …
Höfundur: Þórdís Þórðardóttir. Markmið rannsóknar þeirrar sem hér er greint frá er að varpa ljósi á hvernig mismunandi þekking leikskólabarna á barnaefni getur tengst kyni, uppruna og félagslegri stöðu þeirra í leikskóla. Spurt …
Höfundar: Kristín Björnsdóttir og Kristín Stella L’orange. Samhengi menningar og fötlunar er áhugavert viðfangsefni og með því að skoða mismunandi menningarafurðir er hægt að fá vísbendingar um gildi og viðmið samfélaga. Leiknar kvikmyndir …
Höfundar: Gerður Guðmundsdóttir og Birna Arnbjörnsdóttir. Í greininni er varpað ljósi á misræmi á milli opinberrar stefnu í kennslu ensku og breyttrar stöðu ensku í íslensku málumhverfi. Rýnt er í nýlegar rannsóknir á …
Höfundur: Svanborg R. Jónsdóttir, Meyvant Þórólfsson, Jóhanna Karlsdóttir og Gunnar E. Finnbogason. Haustið 2012 hófu Nýsköpunarmiðstöð Íslands og tvö ráðuneyti ásamt fleiri samstarfsaðilum sameiginlegt átak um að efla þátt nýsköpunar- og frumkvöðlamenntar (NFM) …
Höfundar: Gunnar Börkur Jónasson, Allyson Macdonald and Guðrún Kristinsdóttir. The purpose of this study was to analyse forces affecting teacher education in Iceland around the time of upgrading from secondary to university level. …
Höfundar: Hjördís Sigursteinsdóttir, Eva Halapi og Kjartan Ólafsson. Í þessari grein er skýrt frá niðurstöðum rannsóknar á netnotkun ungmenna í 9. og 10. bekk grunnskóla á Íslandi og því hvort foreldrar setji þeim …
Höfundar: Fuhui Chen and Hanna Ragnarsdóttir. The aim of this study is to explore what situations immigrant single-parent families face in Iceland, their process of integration into Icelandic society and the educational experiences …
Höfundur: Viðar Halldórsson. Þessari grein er ætlað að varpa ljósi á íþróttaiðkun íslenskra ungmenna, skoða þróun skipulagðs íþróttastarfs og sérstaklega að skoða hverjir eru líklegastir til að taka þátt í íþróttum eftir ólíkum …
Höfundar: Hjalti Jón Sveinsson og Rúnar Sigþórsson. Greinin fjallar um tilraunaverkefni sem miðaði að því að koma á fót stuttri starfsnámsbraut innan Almennrar brautar við Verkmenntaskólann á Akureyri (VMA) skólaárin 2011–2012 og 2012–2013. …
Höfundur: Þorsteinn Helgason. Kennslubækur í skólum og önnur námsgögn eru hagnýtt tæki í höndum kennara og nemenda en þær, ekki síst sögukennslubækur, eru einnig vitnisburður um viðhorf í samfélagi hvers tíma. Í þessari …
Höfundar: Laufey Axelsdóttir og Gyða Margrét Pétursdóttir. Rannsóknin sem hér er greint frá fjallar um konur og karla sem starfa við uppeldi og kennslu í tveimur leikskólum á Íslandi. Lögð er áhersla á …
Höfundar: Bjørg Oddrun Hallås, Torunn Herfindal and Hege Wergedahl. Detailed knowledge about physical activity (PA) in both school and leisure time is of great importance in order to promote children’s health. This study …
Höfundar: Birna Sigurjónsdóttir og Börkur Hansen. Rannsóknin byggir á viðtölum við skólastjóra í 22 grunnskólum í Reykjavík. Hún leiðir í ljós áherslu skólastjóra á faglegt forystuhlutverk, árangur nemenda og umhyggju fyrir velferð og …
Höfundur: Helgi Skúli Kjartansson. Greinin fjallar um tilurð og sögu miðskóladeildar Menntaskólans á Akureyri (1948–1964). Um hana hefur áður verið ritað frá sjónarmiði stofnanasögu og persónusögu stjórnenda, bæði Menntaskólans og Gagnfræðaskóla Akureyrar. Hér …
Höfundar: Anna Lilja Sævarsdóttir, Anna Elísa Hreiðarsdóttir og Hermína Gunnþórsdóttir. Í Aðalnámskrá leikskóla frá 2011 er lögð rík áhersla á foreldrasamstarf og jafnrétti. Deildarstjórar í leikskólum bera höfuðábyrgð á samvinnu sinnar deildar við foreldra og …
Höfundur: Jórunn Elídóttir. Talið er mikilvægt fyrir börn sem ættleidd eru til Íslands erlendis frá haldi nokkrum tengslum við upprunalandið, að tengslin efli skilning barnanna á ættleiðingarferlinu og stuðli að þroska jákvæðrar sjálfsmyndar. …
Höfundar: Birna Arnbjörnsdóttir and Patricia Prinz. Recently, the Department of English at the University of Iceland developed a series of special writing courses designed to enhance students’ English academic proficiency. One of the …
Höfundar: Guðmundur Sæmundsson og Sigurður Konráðsson. Í greininni segir frá rannsókn á málfari í umfjöllun um íþróttir í fjölmiðlum. Notuð er orðræðu- og textagreining og leitað fanga í fræðigreinum eins og stílfræði, málsálarfræðum …
Höfundur: Allyson Macdonald. The aim of this case study is to identify factors that influenced the research culture and the emerging research ethos in the Iceland University of Education (i. Kennaraháskóli Íslands) formed in …
Höfundar: Amalía Björnsdóttir, Jóhanna T. Einarsdóttir og Ingibjörg Símonardóttir. Tilgangur rannsóknarinnar sem hér segir frá var að kanna hvort málþroskamælingar við fimm ára aldur spái fyrir um ýmsa félagslega og sálræna þætti síðar …
Höfundar: Eygló Björnsdóttir, María Steingrímsdóttir og Sigríður Margrét Sigurðardóttir. Markmið rannsóknarinnar sem hér er kynnt er að greina reynslu kennara af innleiðingu á læsisaðferðinni Byrjendalæsi samkvæmt starfsþróunarlíkani, kanna viðhorf kennaranna í því sambandi og skoða …
Höfundar: Guðrún Björg Ragnarsdóttir og Anna-Lind Pétursdóttir. Í greininni segir frá rannsókn á áhrifum einstaklingsmiðaðra stuðningsáætlana með stighækkandi viðmiðum um frammistöðu á námsástundun grunnskólanemenda með hegðunarerfiðleika. Þátttakendur voru fjórir drengir á aldrinum sjö …
Höfundar: Þuríður Jóhannsdóttir [Thurídur Jóhannsdóttir]. The article describes the origin of a distance programme for teachers first offered at the Iceland University of Education in 1993 in response to a lack of qualified …
Höfundur: Anna Magnea Hreinsdóttir. Í greininni er fjallað um þróunarstarf og starfendarannsókn við leikskólann Árbæ. Tilgangur með þróunarverkefninu var að efla lýðræðisleg vinnubrögð í leikskólanum og stuðla að fræðslu og umræðum meðal starfsfólks …
Höfundar: Anh-Dao Tran og Hanna Ragnarsdóttir. Framtíð í nýju landi (FÍNL) var tilraunaverkefni um stuðning við víetnömsk ungmenni á Íslandi. Almennt má segja að víetnömsk ungmenni hafi komið sér áfram í íslensku samfélagi. Ungmennin …
Höfundar: Jóhanna Einarsdóttir, Arna H. Jónsdóttir og Bryndís Garðarsdóttir. Rannsóknin sem hér segir frá var unnin í samvinnu við tvo norska háskóla. Gögnum fyrir íslenskan hluta rannsóknarinnar var safnað með spurningakönnun sem send …
Höfundur: Helga Rut Guðmundsdóttir. Í greininni er lýst þekkingu á tónlistarhæfni ungbarna og farið yfir áhugaverða möguleika sem felast í tónlistariðkun og tónlistaruppeldi á fyrstu árum barnsins. Farið er yfir helstu niðurstöður rannsókna …
Höfundar: Sigrún Erla Ólafsdóttir og Sigrún Aðalbjarnardóttir. Hér segir frá rannsókn þar sem rýnt var í sjálfsvirðingu kennara og reynslu þeirra af virðingu annarra fyrir kennarastarfinu. Jafnframt var markmiðið að leita eftir því …
Höfundar: Árný Helga Reynisdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. Höfundar þessarar greinar tóku viðtöl við tólf reynda kennara í fjórum framhaldsskólum til að varpa ljósi á reynslu þeirra af breytingum í starfi sínu frá …
Höfundur: Kristín Bjarnadóttir. Ólafur Dan Daníelsson (1877–1957) lauk Mag.Scient.-prófi í stærðfræði frá Kaupmannahafnarháskóla árið 1904, gaf út Reikningsbók árið 1906 og lauk við doktorsritgerð á sviði rúmfræði árið 1909, fyrstur Íslendinga. Meðal kennara hans var …
Höfundar: Gísli Þorsteinsson og Brynjar Ólafsson. Greinin fjallar um rannsókn á viðhorfum grunnskólakennara til ákvarðanatöku nemenda í hönnun og smíði. Einkum var horft til nemenda á aldrinum 12 til 14 ára og könnuð …
Höfundur: Henry Alexander Henrysson. Skortur á gagnrýninni hugsun hefur verið mikið í umræðunni í íslensku samfélagi undanfarin ár. Sú umræða hefur meðal annars náð inn í nýja aðalnámskrá. Skilningur á þessu hugtaki virðist …
Höfundur: Halldóra Haraldsdóttir Ágrip: Yfirfærsla (e. transition) á milli fyrstu skólastiga og samfella í námi (e. continuity) hefur fengið töluverða umfjöllun í fræðaheiminum. Markmið rannsóknarinnar sem hér er kynnt var að skoða hvort hugað …
Höfundur: Kristín Bjarnadóttir Ágrip: Ferill nítjándualdarstærðfræðingsins Björns Gunnlaugssonar (1788–1876) er einstakur. Hann naut aldrei skólavistar á Íslandi en náði óvenjulegum tökum á stærðfræði, að mestu með sjálfsnámi, áður en hann settist í Kaupmannahafnarháskóla, …
Höfundur: Hafþór Guðjónsson Ágrip: Í grein þessari er fjallað um kennaramenntun og skólastarf í ljósi þriggja ólíkra viðhorfa til náms sem höfundur kallar viðtökuviðhorfið, hugsmíðahyggju og aðstæðuviðhorfið. Viðtökuviðhorfið, segir höfundur, hefur verið ríkjandi …
Höfundur: Anni G. Haugen Ágrip: Í samfélagi nútímans er farsæl skólaganga og menntun oftar en ekki lykillinn að velgengni í lífinu. Því er öllum börnum mikilvægt að fá góðan stuðning og hvatningu í …
Höfundar: Guðbjörg Pálsdóttir og Guðný Helga Gunnarsdóttir Ágrip: Greinin segir frá rannsókn á rannsóknarkennslustund (e. lesson study) sem leið til að byggja upp námssamfélag í kennaramenntun. Í rannsóknarkennslustund felst að hópur kennara og …
Höfundur: Gyða Jóhannsdóttir Ágrip: Greinin segir frá samanburðarrannsókn á þróun í menntun norrænna grunnskólakennara og kannar hvort og á hvern hátt þróun á Íslandi er sambærileg þróuninni á öðrum Norðurlöndum. Leitast er við …
Höfundur: Anna Jeeves Ágrip: The paper reports a qualitative study on perceived relevance of secondary school English studies in Iceland. Interviews with secondary school and university students as well as young people in …
Höfundur: Eygló Björnsdóttir Ágrip: Á vormisseri 2011 var gerð tilraun í Háskólanum á Akureyri með því að kenna þrjú námskeið með mesta mögulegum sveigjanleika í stað þess að líta á námið annað hvort …
Höfundar: Katrín Björg Ríkarðsdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson Ágrip: Í greininni er fjallað um birtingarmyndir kynjakerfisins í reynslu kvenna af námi og störfum í húsasmíði og tölvunarfræði. Tekin voru viðtöl við átta konur …
Höfundur: Gunnlaugur Sigurðsson Ágrip: Í sjálfsprottinni umræðu í kennslustund á Menntavísindasviði Háskóla Íslands þar sem Óli prik kemur óvænt til skjalanna eru tvö lykilhugtök í boði, uppeldi og menntun. Annað þeirra verður tilfallandi …
Höfundur: Guðmundur Sæmundsson Ágrip: Orðræða íslenskra fjölmiðla um íþróttakonur býr yfir eigin einkennum, mjög í anda þeirrar umfjöllunar sem ríkir um konur almennt í íslensku samfélagi en að mörgu leyti ólík þeim einkennum …
Höfundar: Ingibjörg Ósk Sigurðardóttir og Jóhanna Einarsdóttir Ágrip: Hér segir frá rannsókn þar sem fylgst var með störfum þriggja leikskólakennara í þremur leikskólum og rætt við þá um starf þeirra. Markmiðið var að …
Höfundur: Gunnar J. Gunnarsson Ágrip: Í greininni er fjallað um trúarbragðafræðslu á tímum trúarlegs margbreytileika og fjölhyggju, meðal annars með hliðsjón af ályktunum og álitsgerðum Evrópuráðsins og Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu en í …
Höfundur: Lilja M. Jónsdóttir Ágrip: Hér er gerð grein fyrir niðurstöðum rannsóknar á viðhorfum fimm ungra grunnskólakennara til kennaranáms síns. Þetta er langtímarannsókn þar sem rætt var við kennara um reynslu þeirra fyrstu …
Höfundur: Kristín Bjarnadóttir Ágrip: Greinin segir frá rannsókn á námskrá við fimm framhaldsskóla þar sem kannað var inntakt hægferðaráfangans Stærðfræði 102. Í ljós kom ósamkvæmni milli skóla. Í fjórum skólum af fimm var …
Höfundur: Þuríður Jóhannsdóttir. Ágrip: Hér segir frá því hvernig kennarnemar lærðu að starfa sem kennarar þegar þeir unnu sem leiðbeinendur í skólum jafnframt því að stunda kennaranám í fjarnámi sem skipulagt var með …
NETLA – Veftímarit um uppeldi og menntun
ISSN 1670-0244
Tímaritið er öllum opið samkvæmt skilmálum CC BY 4.0