21.11.2007 Björg Pétursdóttir og M. Allyson Macdonald „Eitt er að semja námskrá; annað að hrinda henni í framkvæmd“: Um glímu náttúrufræðikennara við Fjölbrautaskóla Suðurlands við að þróa nýja náttúrufræðiáfanga Greinin segir frá því …
21.11.2007 Björg Pétursdóttir og M. Allyson Macdonald „Eitt er að semja námskrá; annað að hrinda henni í framkvæmd“: Um glímu náttúrufræðikennara við Fjölbrautaskóla Suðurlands við að þróa nýja náttúrufræðiáfanga Greinin segir frá því …
21.11.2007 Erna Ingibjörg Pálsdóttir Að hafa forystu um þróun námsmats Greinin lýsir hugmyndum Bandaríkjamannsins Richards J. Stiggins um námsmat. Hugmyndir Stiggins byggja ekki hvað síst á skýrri markmiðssetningu, góðu skipulagi, árangursríkri miðlun og …
12.11.2007 Sigríður Pálmadóttir Tónlist í munnlegri geymd: Rannsókn á stemmum og þululögum frá Ytra-Fjalli í Aðaldal Höfundur skoðar einkenni tónmáls sem varðveitt er í munnlegri geymd Ásu Ketilsdóttur á 30 ára tímabili. Greind …
17.10.2007 Sigríður Anna Guðjónsdóttir, Amalía Björnsdóttir og Ólafur H. Jóhannsson Deildarstjórar í grunnskólum: Hver er afstaða skólastjóra og kennara til deildarstjórastarfsins, hlutverks þess og mikilvægis? Í greininni er rætt um niðurstöður rannsóknar frá …
17.10.2007 Anna Ólafsdóttir Change agents in the contemporary university: How do forces of change such as ICT impact upon developments and quality within higher education systems? The article seeks to illuminate how ICT, …
15.10.2007 Nanna Kristín Christiansen Hver á eiginlega að ala börnin upp, foreldrar eða kennarar? Greinin fjallar um ný viðhorf til samstarfs heimila og skóla í ljósi af samfélagsþróun sem vekur spurningar um faglegt …
30.6.2007 Auður Torfadóttir Notkun nemenda við lok grunnskóla á enskum orðasamböndum í ritun Í rannsókninni er leitast við að fá yfirlit yfir notkun enskra orðasambanda í ritun nemenda við lok 10. bekkjar grunnskóla …
25.6.2007 Sigurður Fjalar Jónsson Opnar lausnir – Frumherjarnir Greinin er sú fyrsta af þremur um frjálsan og opinn hugbúnað. Þar eru raktir helstu þættir úr sögu frjáls eða opins hugbúnaðar og kynntir þeir …
16.4.2007 Hólmfríður K. Gunnarsdóttir, Herdís Sveinsdóttir og Guðbjörg Linda Rafnsdóttir Birtingarmyndir vanlíðanar hjá konum í hópi grunnskólakennara Hér er greint frá niðurstöðum rannsóknar á vanlíðan hjá konum í hópi grunnskólakennara sem mátu heilsu …
16.4.2007 Guðlaug Erla Gunnarsdóttir og Magni Hjálmarsson Uppeldi til ábyrgðar: Uppbygging sjálfsaga Greinin lýsir þeirri hugmyndafræði sem höfundar kenna við uppeldi til ábyrgðar eða uppbyggingu (restitution) en allmargir skólar hér á landi byggja …
15.4.2007 Ágústa Elín Ingþórsdóttir Unglingar og fullorðið fólk með AD(H)D – athyglisbrest með (eða án) ofvirkni Greinin byggir á lokaverkefni höfundar í MA-námi í uppeldis- og menntunarfræði við félagsvísindadeild Háskóla Íslands. Verkefnið fjallar …
31.12.2006 Kristín Dýrfjörð Lýðræði í leikskólum: Um viðhorf leikskólakennara Rannsóknin sem greint er frá beinist að því hvað leikskólakennarar við fimm leikskóla telji vera lýðræði í leikskólum, hvernig það lýsir sér í starfsháttum …
31.12.2006 Anna Ólafsdóttir, Sigurlína Davíðsdóttir og Sólveig Jakobsdóttir Evrópuverkefnið CEEWIT Þróun og mat á tölvunámi fyrir landsbyggðarkonur Greinin fjallar um evrópska samvinnuverkefnið CEEWIT (Communication, Education and Employment for Women through Information Technology) styrkt …
1.11.2006 Gyða Jóhannsdóttir Rannsóknir í Kennaraháskóla Íslands á áttunda áratugnum: Sýn og veruleiki Hér er greint frá rannsókn þar sem kannað er hvernig tókst að hrinda í framkvæmd ákvæðum laga um rannsóknarhlutverk Kennaraháskóla …
12.10.2006 Sveinfríður Olga Veturliðadóttir og Fríður Reynisdóttir Áttavitinn: Að rata rétta leið í samskiptum í Borgaskóla Hér er sagt frá aðferðum sem hafa verið þróaðar í Borgaskóla á undanförnum árum til að bregðast …
20.9.2006 Elva Önundardóttir, Gunnur Árnadóttir og Sigríður Sturludóttir Menntun á grunni umhyggju Í greininni er fjallað um umhyggju í leikskólastarfi og horft til hugmynda Nel Noddings sem er öflugur talsmaður þess að umhyggja …
31.5.2006 Elín G. Ólafsdóttir Minningar og myndir: Kennsla í forskóladeildum í Reykjavík árið 1970–1971 Í þessari grein segir frá upphafi forskóladeilda í Reykjavik sem tóku til starfa í tólf skólum árið 1970. Sagt …
31.5.2006 Ástríður Stefánsdóttir Siðfræði, virðing og samskipti: Hugleiðingar um siðferðilegt innsæi Hér er lagt út af sögunni um miskunnsama Samverjann til að varpa ljósi á hugtökin sjálfræði, virðingu og samskipti. Siðferðileg sýn á …
18.3.2006 Edda Kjartansdóttir Agi og bekkjarstjórnun: Hugmyndir tveggja heima takast á Hér er rætt um ólík viðhorf til aga og bekkjarstjórnunar og þá togstreitu sem skapast þegar viðhorf tengd reglufestu módernískra tíma og …
14.3.2006 Inga H. Andreassen Kom ikkje med heile sanningi: Um endurbætur og breytingar á norska skólakerfinu Í greininni segir frá nýjum námskrám í Noregi sem taka gildi í haust. Gerð er grein fyrir …
30.12.2005 Eygló Björnsdóttir Hollur er heimafenginn baggi: Um grenndarkennslu og umhverfistúlkun sem leiðir í umhverfismennt Í greininni er rætt hvernig nýta má skólanámskrá og samþættingu námsgreina til að gera umhverfismennt og heimabyggðarfræðslu að …
30.12.2005 Kristín Norðdahl Að leika og læra í náttúrunni: Um gildi náttúrulegs umhverfis í uppeldi og menntun barna Greinin segir frá rannsóknar- og þróunarverkefni um heimsóknir leikskólabarna í lítinn skógarreit. Byggt er á …
15.12.2005 Þorsteinn Helgason Saga mín og heimsins: Kennsluverkefni á persónulegum einsögunótum Greinin lýsir þeirri sögukennsluaðferð að láta nemendur glíma við sagnfræðileg viðfangsefni á persónulegum einsögunótum. Höfundur miðlar af reynslu, skoðar aðferðina í sögulegu …
19.12.2005 Steinunn Inga Óttarsdóttir Stiklur um nýja námskrá í íslensku: Tillögur vinnuhóps Í greininni segir frá vinnu og niðurstöðum vinnuhóps sem menntamálaráðherra skipaði í ársbyrjun 2005 til að endurskoða námskrá grunn- og framhaldsskóla …
9.12.2005 Ingvar Sigurgeirsson, Anna Kristín Sigurðardóttir, Börkur Hansen, Guðbjörg Aðalbergsdóttir, Hafdís Ingvarsdóttir, Lilja M. Jónsdóttir, Ólafur H. Jóhannsson, Rósa Eggertsdóttir og Rúnar Sigþórsson Ísjakinn færist ekki úr stað ef aðeins á að færa …
22.11.2005 Kristín Norðdahl og Svala Jónsdóttir Notkun upplýsinga- og samskiptatækni í sex leikskólum Hér er lýst rannsókn í sex leikskólum sem leitað hafa leiða til að nýta upplýsinga- og samskiptatækni á markvissan hátt …
21.11.2005 Helgi Skúli Kjartansson Já, takk! Af hverju ég vil, þrátt fyrir allt, þiggja námsefni frá “mjög umdeildum aðilum” Í greininni er brugðist við umræðu í greinum þeirra Ólafs Páls Jónssonar og Þorsteins …
14.10.2005 Ólafur Páll Jónsson Það er leikur að læðast Í greininni er farið yfir rök höfundar og andsvör um samkeppni og námsefnisgerð sem Landsvirkjun hefur boðið grunnskólum. Höfundur hóf umræðu um þetta mál …
5.10.2005 Sigríður Síta Pétursdóttir Bær í barnsaugum: Að beina sjónum að menningu barna Bær í barnsaugum hét samvinnuverkefni tíu leikskóla á Akureyri veturinn 2003 til 2004. Börn könnuðu umhverfi sitt og unnu úr …
4.10.2005 Þorsteinn Hilmarsson Samstarf atvinnulífs og skóla: Grein Ólafs Páls Jónssonar svarað Hér er brugðist við grein Ólafs Páls Jónssonar um að hafna beri boði Landsvirkjunar til samkeppni. Rætt er um samstarf atvinnulífs …
27.9.2005 Ólafur Páll Jónsson Skólinn, börnin og blýhólkurinn Hér er fjallað um fyrirhugaða samkeppni og fræðslustarf í grunnskólum á vegum Landsvirkjunar þar sem ætlunin er að hlutskörpustu nemendurnir taki þátt í að leggja …
15.9.2005 Helgi Skúli Kjartansson Talnalæsi eða gagnrýnin hugsun? Lítið dæmi um stórt viðfangsefni í menntun þjóðar Hér er rakin saga af villu sem endurspeglar rangan skilning á hlutfallareikningi. Höfundur telur að af henni …
15.9.2005 Auður Torfadóttir Er námsmat í tungumálum í takt við tímann? Höfundur fjallar um hefðbundið námsmat og stöðluð próf og lýsir áhrifum þeirra. Greint er frá markvissari matsaðferðum í tungumálum og þá einkum …
27.6.2005 Gretar L. Marinósson Research on Special Education in Iceland 1970-2002 The article gives an overview of research on special education in Iceland from 1970 to 2002. Documentation on research in this area …
16.6.2005 Hafþór Guðjónsson (Einstaklingsmiðað) NÁM Í greininni er fjallað með gagnrýnum hætti um hugtakið nám. Höfundur fjallar um hugtakið með hliðsjón af hugmyndum um einstaklingsmiðað nám og varpar ljósi á ýmsar hliðar þess …
3.6.2005 Sif Einarsdóttir Lögfræðingur, læknir eða prestur? Flokkun íslenskra starfslýsinga samkvæmt kenningu Hollands um starfsáhuga Greint er frá rannsókn sem sýnir að kenningu Hollands má beita við flokkun íslenskra starfa á áreiðanlegan og …
23.5.2005 Kristín Bjarnadóttir Áhrif styttingar náms til stúdentsprófs á stærðfræðikennslu Í greininni ræðir höfundur áhrif styttingar náms til stúdentsprófs á stærðfræðikennslu, sem fyrrum áfangastjóri í framhaldsskóla, frá sjónarmiði faglegs umsjónarmanns aðalnámskráa grunnskóla og …
12.5.2005 Þórunn Óskarsdóttir Færni til framtíðar: Um lausnaleitarnám Í greininni er fjallað um náms- og kennsluaðferðina lausnaleitarnám eða Problem-Based Learning. Höfundur byggir greinina á meistaraprófsverkefni sem fólst í gerð upplýsingaseturs og fræðilegrar samantektar …
5.5.2005 Guðrún Kristinsdóttir og Rúnar Sigþórsson Glíman við rannsóknaráætlanir Í þessari grein er fjallað um ýmsar spurningar og álitaefni sem glíma þarf við þegar gerðar eru rannsóknaráætlanir. Höfundar hafa hvor sína framsögu og …
14.3.2005 Hreinn Þorkelsson Hvort viljum við fjölþarfa- eða kennitöluskóla? Í þessari grein er fjallað um nýjustu áherslur í kennslufræðum í samhengi við þá ríkjandi skólagerð sem við höfum búið við allt frá iðnbyltingu …
4.3.2005 Kristín Á. Ólafsdóttir Fræ í grýtta jörð eða framtíðarblómstur: Um þróun og framtíðarhorfur leikrænnar tjáningar í íslenskum grunnskólum Viðfangsefni þessarar greinar er þróun leikrænnar tjáningar í íslenskum grunnskólum. Dregin eru saman brot …
3.3.2005 Hrund Gautadóttir og Eygló Friðriksdóttir Heimsóknir Ingunnarskóla til valinna skóla í Minnesota Hér segir frá fimm skólum sem starfsfólk Ingunnarskóla heimsótti í Minnesota haustið 2004. Skólarnir voru valdir með hliðsjón af skólastefnu …
14.2.2005 Helgi Skúli Kjartansson Er hulduþjóðin horfin? eða Hvaða tungumál tala íslenskir unglingar heima hjá sér? Í greininni leitar höfundur skýringa á óvæntri sérstöðu Íslands sem kom fram í niðurstöðum PISA-rannsókna frá árunum …
30.12.2004 Þuríður Jóhannsdóttir og Kristín Guðmundsdóttir Væntingar og veruleiki: Notkun upplýsinga- og samskiptatækni í námi og kennslu í nokkrum grunnskólum á Íslandi haustið 2003 Hér er gerð grein fyrir rannsókn byggðri á heimsóknum …
30.12.2004 Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir og Elsa Sigríður Jónsdóttir Fjölmenningarstarf í leikskóla: Af þróunarverkefni og rannsókn Í greininni segir frá fjölmenningarstarfi í leikskólanum Lækjaborg, þróunarverkefninu Fjölmenningarleikskóli á árunum 2001–2004 og niðurstöðum rannsóknar sem höfundar …
27.12.2004 Sólveig Jakobsdóttir Distributed Research in Distributed Education: How to Combine Research & Teaching Online This article focuses on why and how one can do “distributed research” in teacher education. Two studies using …
10.12.2004 Samuel C. Lefever ICT in teacher education: What an e-learning environment has to offer This study looks at an e-learning environment for distance education courses in an English language teaching program at …
17.11.2004 Rúnar Sigþórsson Hún er löng, leiðin til stjarnanna: Þarfir nemenda, starfsþróun og skólaþróun Hér er rætt um skilvirka skóla og þarfir kennara í ljósi af þörfum nemenda, samspil starfsþróunar og skólaþróunar. Fjallað …
1.11.2004 Börkur Hansen, Ólafur H. Jóhannsson og Steinunn Helga Lárusdóttir Yfirfærsla grunnskólans til sveitarfélaga: Valddreifing eða miðstýring? Í greininni segir frá rannsókn höfunda á viðhorfum kennara, foreldra, millistjórnenda og skólastjórnenda til áhrifa af …
15.10.2004 Gerður Guðmundsdóttir Það er eftir að byggja brú: Af viðhorfum enskukennara til tölvu- og upplýsingatækni Hér segir frá rannsókn á viðhorfum þriggja enskukennara í framhaldsskóla til tölvu- og upplýsingatækni og reynslu þeirra …
NETLA – Veftímarit um uppeldi og menntun
ISSN 1670-0244
Tímaritið er öllum opið samkvæmt skilmálum CC BY 4.0