31.12.2010 Fríða Björnsdóttir, Guðrún Þórðardóttir og Guðbjörg Daníelsdóttir Lagt í vörðuna: Geðræktarverkefni fyrir miðstig grunnskóla Helstu markmið verkefnisins eru að auka vellíðan nemenda, efla og styrkja sjálfsmynd þeirra, gera þá meðvitaðri um andlega …

31.12.2010 Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir „… Þó er best að borða ljóð, en bara reyndar þau sem eru góð“: Um ljóð og ljóðakennslu í grunnskólum Í þessari grein er fjallað um ljóð og ljóðakennslu …

31.12.2010 Birna Sigurjónsdóttir Heildarmat í grunnskólum Reykjavíkur 2007–2010 Í þessari grein er fjallað um verkefnið Heildarmat á skólastarfi á Menntasviði Reykjavíkur. Sagt er frá undirbúningi matsins og greint frá því hvert þekking og …

31.12.2010 Ragnar Ingi Aðalsteinsson, Ingibjörg B. Frímannsdóttir og Sigurður Konráðsson Hverjir kenna íslensku, hver er menntun þeirra og hver eru tengsl menntunar og starfsöryggis? Rannsókn sem hér er lýst tók til allra grunnskólakennara …

31.12.2010 Helgi Skúli Kjartansson Veginn og léttvægur fundinn? Íslenski framhaldsskólinn í evrópskum samanburðartölum Í greininni rýnir höfundur í ýmsar og ólíkar tölur sem tíðkast að vitna í til marks um það hve algengt …

8.9.2010 Ólafur Páll Jónsson Hvað er haldbær menntun? Samkvæmt viðtekinni sýn er það í fagmennsku sem siðferði og þekking tengjast, en þar fyrir utan má búa yfir fullgildri þekkingu – án þess að …

15.7.2010 Guðrún V. Stefánsdóttir Samvinnurannsóknir með fólki með þroskahömlun Greinin segir frá samvinnurannsókn sem höfundur vann í nánu samstarfi við fjórar konur með þroskahömlun. Samstarfið var nánara en oftast er í hefðbundnum rannsóknum. …

20.5.2010 Ingibjörg E. Jónsdóttir Fjörulallarnir á Bakka Greinin fjallar um þróunarverkefnið Fjörulalla, það erum við! Verkefnið var unnið í leikskólanum Bakka veturinn 2008–2009. Það byggðist á útinámi þar sem miðað var að því …

20.5.2010 Wolfgang Edelstein Lýðræði verður að læra! Í þessari grein færir höfundur rök fyrir því að til þess að viðhalda lýðræði sé nauðsynlegt að unga kynslóðin fái strax á skólaaldri reynslu af lýðræðislegum …

20.5.2010 Ingvar Sigurgeirsson, Ágúst Ólason, Björn Gunnlaugsson, Hildur Jóhannesdóttir og Sif Vígþórsdóttir List- og verkgreinar í öndvegi : Sagt frá þróunarverkefninu Smiðjur í Norðlingaskóla Hér segir frá þróunarverkefni sem kennt er við smiðjur …

20.3.2010 Guðmundur Sæmundsson Orð sem aldrei gleymast: Skapandi nám í kennslufræði Greinin segir frá nýstárlegu verkefni sem höfundur vann með nemendum sínum á íþrótta- og heilsubraut. Verkefnið fólst í því að yrkja ljóð …

1.3.2010 Benedikt Jóhannsson Málshættir, íslenskt uppeldi og sígildar dygðir Í greininni leitast höfundur við að tengja íslenska málshætti og orðtök við sex höfuðdygðir. Dygðirnar eru sóttar til klassískrar heimspeki og helstu trúarbragða heims …

23.2.2010 Kristín Bjarnadóttir Hvað er þríliða? Greinin fjallar um hlutfallareikning, sér í lagi þríliðu, sem var talin ómissandi aðferð allt fram um 1970 er hún hvarf snögglega úr kennslubókum í reikningi. Þótt þríliðan …

30.12.2009 Kristín Norðdahl Menntun til sjálfbærrar þróunar – í hverju felst hún? Um gerð og notkun greiningarlykils til að greina slíka menntun Tilgangur þessarar greinar er að auka skilning á markmiðum og inntaki …

30.12.2009 Kristín Á. Ólafsdóttir Margslungið að útbreiða nýjung: Um hvata og hindranir á vegferð leikrænnar tjáningar í íslenskum grunnskólum Greinin byggist á rannsókn á þróun leikrænnar tjáningar í íslenskum grunnskólum. Mest var byggt …

30.12.2009 Brynjar Ólafsson „… að mennta þá í orðsins sanna skilningi“: Um sögu, þróun og stöðu handmennta í grunnskólum á Íslandi 1970–2007 Í greininni er fjallað um sögu og þróun handmenntakennslu frá 1970 …

30.12.2009 Amalía Björnsdóttir, Baldur Kristjánsson og Börkur Hansen Tíminn eftir skólann skiptir líka máli: Um tómstundir og frítíma nemenda í 1., 3., 6. og 9. bekk grunnskóla Í greininni er fjallað um tómstundaiðkun …

30.12.2009 Jónína Sæmundsdóttir Viðhorf kennara og reynsla af kennslu barna með ADHD Greinin segir frá spurningakönnun sem leiðir í ljós að meirihluti grunnskólakennara telur sig hafa góða þekkingu á ADHD og aðferðum við …

30.12.2009 Sjöfn Guðmundsdóttir „Fínt að ‚chilla‘ bara svona“: Umræður sem kennsluaðferð í fyrsta bekk framhaldsskóla Í greininni er fjallað um gildi umræðna sem kennsluaðferð og um mat á þátttöku nemenda í umræðum. Höfundur …

15.12.2009 Gunnar E. Finnbogason Að gera hæfni sýnilega: Mat á raunfærni Í þessari grein er fjallað um hugmyndafræðina á bak við raunfærni og raunfærnimat. Raunfærnimat hefur fyrst og fremst verið sniðið að þörfum …

1.12.2009 Jóhanna Einarsdóttir „Frábær skólaföt á hressa krakka!“: Rannsókn á umfjöllun fjölmiðla um börn við upphaf grunnskólagöngu Hér er greint frá rannsókn þar sem kannað var fjalla um grunnskólabyrjun og flutning úr leikskóla …

15.8.2009 Þorgerður Hlöðversdóttir Listgreinar í skólastarfi – krydd eða kjarni? Í greininni er rætt um stöðu listgreina, m.a. í ljósi ákvæða nýrra laga um grunnskóla sem höfundur telur gefa listgreinakennurum mörg sóknarfæri.

30.5.2009 Oddrun Hallås og Torunn Herfindal Aukin hreyfing með skrefateljara: Samstarf grunnskóla og háskóla Greinin segir frá rannsókn þar sem nemendur í 6. bekk grunnskóla í Bergen tóku virkan þátt. Rannsóknin beindist að …

20.3.2009 Svanborg R. Jónsdóttir Using knowledge creatively This article tells a story of two innovation education teachers in Iceland. Innovation education is a compulsory school subject in Iceland, somewhat similar to design and …

20.3.2009 Sigurður Fjalar Jónsson Opnar lausnir: Frjáls og opinn hugbúnaður í skólastarfi Grein þessi er annar hluti af þremur þar sem fjallað er um frjálsan og opinn hugbúnað og tekist á við þá …

20.2.2009 Hafsteinn Karlsson Kennsluaðferðir í íslenskum og finnskum grunnskólum Í greininni er sagt frá niðurstöðum eigindlegrar rannsóknar á kennsluháttum í sex íslenskum og fjórum finnskum grunnskólum. Rannsóknin var gerð veturinn 2006–2007. Rannsóknarspurningin var: …

30.12.2008 Ingibjörg H. Harðardóttir og Amalía Björnsdóttir Það þarf þorp til að ala upp barn: Framlag eldri borgara til umönnunar barna á Íslandi Í rannsókn sem greinin lýsir er fjallað um framlag eldri …

30.12.2008 Hafþór Guðjónsson PISA, læsi og náttúrufræðimenntun Í greininni er fjallað um PISA-rannsókn frá árinu 2006 þar sem náttúrufræðimenntun var í fyrirrúmi, eðli prófsins sem lagt var fyrir og möguleg viðbrögð við niðurstöðum. …

30.12.2008 Sigurborg Sturludóttir og Jóhanna Einarsdóttir Reynsla foreldra af grunnskólabyrjun barna sinna Í þessari rannsókn var könnuð upplifun og reynsla foreldra af grunnskólabyrjun barna sinna og þær breytingar sem grunnskólabyrjunin hafði á fjölskylduna. …

30.12.2008 Ólafur Páll Jónsson Lýðræði, menntun og þátttaka Höfundur veltir fyrir sér gildi menntunar og virkrar þátttöku fyrir einstaklinga í samfélagi. Hann bendir á nærtæk rök fyrir gildi menntunar fyrir þátttöku í lýðræðissamfélagi …

1.12.2008 Guðmundur Ó. Ásmundsson, Börkur Hansen og Ólafur H. Jóhannsson Stjórnskipulag grunnskóla: Hugmyndir skólanefnda um völd sín og áhrif Í greininni er fjallað um hugmyndir skólanefnda á Íslandi um völd sín og áhrif …

1.12.2008 Elsa Sigríður Jónsdóttir og Hrönn Pálmadóttir Efling – Samræður leikskólakennara um fjölbreyttan barnahóp Hér segir frá þróunarverkefni og starfendarannsókn þar sem leikskólakennararnir rannsökuðu eigin vinnubrögð með það fyrir augum að verða hæfari …

1.12.2008 Guðrún Helgadóttir Sýn[ir]? Um sjónrýni Greinin fjallar um sýn, sjónarhorn, upplifun og sjónrýni frá ýmsum hliðum. Rætt er um mikilvægi skynjunar og greiningar ekki síður en túlkunar á tímum sem einkennast af …

1.12.2008 Guðbjörg Emilsdóttir og Kristrún Hjaltadóttir Þróunarstarf í Snælandsskóla 1974–1985: Var sáð í grýttan jarðveg? Er jarðvegurinn frjósamari nú um 25 árum síðar? Höfundar lýsa umfangsmiklu þróunarstarfi í Snælandsskóla á árunum 1974–1985 þar …

26.11.2008 Ívar Rafn Jónsson „Að virkja sjálfstæða hugsun nemenda“: Sálfræðikennari rýnir í sjálfan sig Í greininni er sagt frá starfendarannsókn sem greinarhöfundur gerði með nemendum sínum í framhaldsskóla. Höfundur brást við óvirkni, ósjálfstæði …

20.9.2008 Magnús Þorkelsson „Vandinn felst ekki í nýjum hugmyndum heldur því að losna frá þeim eldri“ (Keynes): Um breytingar í skólastarfi og viðspyrnu við þeim Í þessari grein veltir höfundur fyrir sér þeim …

20.9.2008 Nanna Kristín Christiansen Drengir og grunnskólinn: Móðurskólaverkefni Greinin fjallar um þróun móðurskólaverkefnis um drengi og grunnskóla og skýrir frá helstu niðurstöðum. Fram kemur að góðir kennsluhættir hafa ekki síður áhrif á árangur …

20.9.2008 Guðrún Kristinsdóttir Doing a research plan – structure or chaos? Contrasts and conflicts in the proximity of creativity The article discusses the construction and value of the research plan and the necessity …

20.9.2008 Birna Björnsdóttir Munnleg saga – áhugaverð leið til að læra sögu Hér segir frá sögu sem aðferð í kennslu, einkum í sögukennslu. Gerð er grein fyrir markmiðum verkefna í munnlegri sögu, undirbúningi …

20.9.2008 Ingvar Sigurgeirsson, Arnór Benónýsson, Hallur Birkir Reynisson, Jóhanna Eydís Þórarinsdóttir og Valgerður Gunnarsdóttir „Það kemur ekki til greina að fara til baka“: Sveigjanlegt námsumhverfi í Framhaldsskólanum á Laugum Markmið verkefnisins sem hér …

4.4.2008 Hafþór Guðjónsson Starfendarannsóknir í Menntaskólanum við Sund Hér er lýst starfendarannsóknum við Menntaskólann við Sund. Höfundur ræðir skilgreiningar á starfendarannsóknum, segir frá áströlsku skólaþróunarverkefni og greinir frá starfendarannsóknum kennara og stjórnenda í …

4.4.2008 Aldís Yngvadóttir Einstaklingsmiðað námsefni: Tilraun til skilnings og skilgreiningar Greinin fjallar um einstaklingsmiðað nám og möguleika á að þróa námsefni sem hentar ólíkum nemendum. Mikið hefur verið rætt um einstaklingsmiðað nám undanfarin …

30.12.2007 Ingólfur Ásgeir Jóhannesson Fjölmenning og sjálfbær þróun: Lykilatriði skólastarfs eða óþægilegir aðskotahlutir? Markmið greinarinnar eru að skoða hvernig málaflokkarnir fjölmenning og sjálfbær þróun eru meðhöndlaðir í stefnu ríkis og sveitarfélaga, hjálpa til …

30.12.2007 Hafdís Guðjónsdóttir og Jónína Vala Kristinsdóttir Kennarar eru á mörkum gamalla tíma og nýrra: Þróun námskeiðs um stærðfræðikennslu fyrir alla Í greininni er fjallað um rannsókn kennara á eigin kennslu á námskeiði …

30.12.2007 Kristín Loftsdóttir Hin mörgu andlit Íslands: Framandleiki og fjölmenning í námsbókum Greinin fjallar um þær ímyndir sem nýlegar íslenskar námsbækur bregða upp af fjölmenningarlegu Íslandi. Greining á tveimur bókaflokkum gefur til kynna …

30.12.2007 Hrefna Arnardóttir Verkfæri, miðill, samskiptatól eða kennari: Hugmyndir um notkun tölvunnar í skólastarfi síðustu 30 ár Höfundur greinir umræðu og hugmyndir um mikilvægi tölvu- og upplýsingatækni í skólastarfi undanfarin 30 ár með …

30.12.2007 Baldur Sigurðsson Málrækt er mannrækt: Um Stóru upplestrarkeppnina í 7. bekk í ljósi opinberrar stefnu í framburðarmálum Í greininni er fjallað um opinbera stefnu um framburð og framburðarkennslu í grunnskólum á síðari …

18.12.2007 Helga Rut Guðmundsdóttir Tónskynjun 7-11 ára barna: Þroskaferli í getu til að heyra tvær laglínur sem hljóma samtímis Rannsóknin sem hér er lýst beindist að getu barna í 1., 3., og 5. …

18.12.2007 Snjólaug Elín Bjarnadóttir og Ásrún Matthíasdóttir Styðjum við ungt afreksíþróttafólk í framhaldsskólum Afreksíþróttir krefjast sífellt meiri tíma af íþróttaiðkendum og aldur afreksíþróttafólks hefur farið lækkandi á undanförnum árum. Ungt afreksíþróttafólk á framhaldsskólaaldri …

15.12.2007 Anna Kristín Sigurðardóttir Þróun einstaklingsmiðaðs náms í grunnskólum Reykjavíkur Í þessari grein er lýst stefnumótun Reykjavíkurborgar í átt til einstaklingsmiðaðs náms og lagt mat á stöðu þeirra mála við grunnskóla borgarinnar. Fjallað …