Höfundar: Ingvar Sigurgeirsson, María Guðmundsdóttir og Bylgja Dögg Sigurbjörnsdóttir. Í örsmáu sjávarþorpi á Norðausturlandi hafa kennarar gengið lengra en almennt gerist í þá átt að leyfa grunnskólanemendum að taka ábyrgð á eigin námi. …

Höfundur: Sigrún Daníelsdóttir. Vinir Zippýs er lífsleikninámsefni fyrir 5–7 ára börn sem miðar að því að efla bjargráð ungra barna og hæfni þeirra til að takast á við erfiðleika í lífinu. Embætti landlæknis stóð …

Höfundar: Hildigunnur Bjarnadóttir og Margrét Sverrisdóttir. Greinin fjallar um hóp grunnskólakennara sem þróaði starf sitt með samvinnunámi í kennslu. Hópurinn varð til í tengslum við meistaraprófsritgerðir höfunda sem þeir skrifuðu veturinn 2010–2011. Um …

Höfundur: Henry Alexander Henrysson. Skortur á gagnrýninni hugsun hefur verið mikið í umræðunni í íslensku samfélagi undanfarin ár. Sú umræða hefur meðal annars náð inn í nýja aðalnámskrá. Skilningur á þessu hugtaki virðist …

Höfundur: Halldóra Haraldsdóttir Ágrip: Yfirfærsla (e. transition) á milli fyrstu skólastiga og samfella í námi (e. continuity) hefur fengið töluverða umfjöllun í fræðaheiminum. Markmið rannsóknarinnar sem hér er kynnt var að skoða hvort hugað …

Höfundur: Kristín Bjarnadóttir Ágrip: Ferill nítjándualdarstærðfræðingsins Björns Gunnlaugssonar (1788–1876) er einstakur. Hann naut aldrei skólavistar á Íslandi en náði óvenjulegum tökum á stærðfræði, að mestu með sjálfsnámi, áður en hann settist í Kaupmannahafnarháskóla, …

Höfundur: Hafþór Guðjónsson Ágrip: Í grein þessari er fjallað um kennaramenntun og skólastarf í ljósi þriggja ólíkra viðhorfa til náms sem höfundur kallar viðtökuviðhorfið, hugsmíðahyggju og aðstæðuviðhorfið. Viðtökuviðhorfið, segir höfundur, hefur verið ríkjandi …

Höfundur: Anni G. Haugen Ágrip: Í samfélagi nútímans er farsæl skólaganga og menntun oftar en ekki lykillinn að velgengni í lífinu. Því er öllum börnum mikilvægt að fá góðan stuðning og hvatningu í …

Höfundar: Guðbjörg Pálsdóttir og Guðný Helga Gunnarsdóttir Ágrip: Greinin segir frá rannsókn á rannsóknarkennslustund (e. lesson study) sem leið til að byggja upp námssamfélag í kennaramenntun. Í rannsóknarkennslustund felst að hópur kennara og …

Höfundur: Gyða Jóhannsdóttir Ágrip: Greinin segir frá samanburðarrannsókn á þróun í menntun norrænna grunnskólakennara og kannar hvort og á hvern hátt þróun á Íslandi er sambærileg þróuninni á öðrum Norðurlöndum. Leitast er við …

Höfundur: Anna Jeeves Ágrip: The paper reports a qualitative study on perceived relevance of secondary school English studies in Iceland. Interviews with secondary school and university students as well as young people in …

Höfundur: Eygló Björnsdóttir Ágrip: Á vormisseri 2011 var gerð tilraun í Háskólanum á Akureyri með því að kenna þrjú námskeið með mesta mögulegum sveigjanleika í stað þess að líta á námið annað hvort …

Höfundur: Edda Kjartansdóttir Ágrip: Greinin er skrifuð frá sjónarhjóli nemanda sem fær köfnunartilfinningu þegar rammar fræðaheimsins þrengja að. Höfundur fjallar um glímu sína við þá ramma í háskólanámi með hliðsjón af hugmyndum Laurel …

Höfundar: Katrín Björg Ríkarðsdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson Ágrip: Í greininni er fjallað um birtingarmyndir kynjakerfisins í reynslu kvenna af námi og störfum í húsasmíði og tölvunarfræði. Tekin voru viðtöl við átta konur …

Höfundur: Gunnlaugur Sigurðsson Ágrip: Í sjálfsprottinni umræðu í kennslustund á Menntavísindasviði Háskóla Íslands þar sem Óli prik kemur óvænt til skjalanna eru tvö lykilhugtök í boði, uppeldi og menntun. Annað þeirra verður tilfallandi …

Höfundur: Magnús Þorkelsson Ágrip: Röðun skóla (e. ranking) er vel þekkt víða um heim. Á Íslandi var henni beitt vorið 2011 af blaðinu Frjálsri verslun (FV) og aftur 2012. Greinin fjallar um röðun sem …

Höfundur: Guðmundur Ævar Oddsson Ágrip: Greinin varar við varhugaverðri þróun í íslensku háskólasamfélagi, því sem höfundur nefnir McDonalds-væðingu háskólanáms. Höfundur leggur út frá eigin reynslu og kenningu bandaríska félagsfræðingsins George Ritzer. Mat höfundar …

Höfundur: Guðmundur Sæmundsson Ágrip: Orðræða íslenskra fjölmiðla um íþróttakonur býr yfir eigin einkennum, mjög í anda þeirrar umfjöllunar sem ríkir um konur almennt í íslensku samfélagi en að mörgu leyti ólík þeim einkennum …

Höfundar: Ingibjörg Ósk Sigurðardóttir og Jóhanna Einarsdóttir Ágrip: Hér segir frá rannsókn þar sem fylgst var með störfum þriggja leikskólakennara í þremur leikskólum og rætt við þá um starf þeirra. Markmiðið var að …

Höfundur: Gunnar J. Gunnarsson Ágrip: Í greininni er fjallað um trúarbragðafræðslu á tímum trúarlegs margbreytileika og fjölhyggju, meðal annars með hliðsjón af ályktunum og álitsgerðum Evrópuráðsins og Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu en í …

Höfundur: Lilja M. Jónsdóttir Ágrip: Hér er gerð grein fyrir niðurstöðum rannsóknar á viðhorfum fimm ungra grunnskólakennara til kennaranáms síns. Þetta er langtímarannsókn þar sem rætt var við kennara um reynslu þeirra fyrstu …

Höfundar: Tinna Kristbjörg Halldórsdóttir og Sigrún Harðardóttir Ágrip: Hér birtist önnur greinin úr röð greina frá Menntaskólanum á Egilsstöðum. Í greinaröðinni taka höfundar saman og lýsa úrræðum og þjónustu við nemendur með sérþarfir; …

Höfundar: Bryndís Valgarðsdóttir, Reynir Hjartarson og Ingvar Sigurgeirsson Ágrip: Um tuttugu nemendur stunda nám í Hlíðarskóla á Akureyri en hann er hugsaður er sem skammtímaúrræði fyrir þá nemendur sem af einhverjum ástæðum aðlagast …

Höfundur: Kristín Bjarnadóttir Ágrip: Greinin segir frá rannsókn á námskrá við fimm framhaldsskóla þar sem kannað var inntakt hægferðaráfangans Stærðfræði 102. Í ljós kom ósamkvæmni milli skóla. Í fjórum skólum af fimm var …

Höfundar: Henry Alexander Henrysson og Elsa Haraldsdóttir Í greininni er leitast við að skýra stöðu heimspekikennslu og gagnrýnnar hugsunar í íslenska skólakerfinu. Hugmyndir Íslendinga um stöðu heimspekinnar eru ræddar með hliðsjón af könnun …

Höfundur: Þuríður Jóhannsdóttir. Ágrip: Hér segir frá því hvernig kennarnemar lærðu að starfa sem kennarar þegar þeir unnu sem leiðbeinendur í skólum jafnframt því að stunda kennaranám í fjarnámi sem skipulagt var með …

Höfundur: Hanna Ragnarsdóttir. Greinin fjallar um kennara í fjölmenningarsamfélagi og aðgengi fjölbreyttra nemendahópa að kennaranámi á Íslandi. Dregið er fram mikilvægi þess að kennaramenntun á Íslandi sé aðgengileg fjölbreyttum nemendahópum og að búið …

Höfundur: Ragnhildur Bjarnadóttir. Höfundur ræðir mótun stefnu í kennaranámi í Kennaraháskóla Íslands, síðar á Menntavísindasviði Háskóla Íslands, frá árinu 2004 til 2011. Markmiðið var að auka gæði námsins, m.a. með því að efla …

Höfundur: Jóhanna Einarsdóttir Höfundur fjallar um leikskólakennaramenntun á Íslandi, einkum þróun síðustu ára frá því að námið fluttist á háskólastig. Þróun námsins er skoðuð í ljósi breytinga sem orðið hafa á leikskólakennaramenntun á …

Höfundur fjallar um álitamál og ólík sjónarhorn í menntun og starfsþróun kennara; inntak, markmið og umgjörð. Hann leggur m.a. til að rædd verði og mótuð stefna um menntun kennara frá mun víðari sjónarhóli …

Höfundur: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. Í greininni ræði höfundur hvaða áhrif má ætla að hugmyndir um svokallaða grunnþætti menntunar í nýrri aðalnámskrá hafi á hlutverk kennara og fagmennsku þeirra. Lagt er út frá grein …

31.12.2010 Guðmundur Sæmundsson Er hægt að vera óhlutdrægur í rannsóknum? Í greininni er fjallað um hlutlægni eða óhlutdrægni þess sem rannsakar. Sérstaklega er skoðuð rannsóknarnálgun sem kallast orðræðugreining. Höfundur tekur dæmi um álitamál …

Höfundur: Kristín Bjarnadóttir. Greinin segir frá hægferðaráfanganum Stærðfræði 102 í fjölbrautaskóla. Í ljós kom að mun meiri áhersla var lögð á algebru en aðalnámskrá sagði fyrir um en lítil sem engin á samvinnuverkefni …

Höfundar: Jóhanna Einarsdóttir og Anna Magnea Hreinsdóttir. Hér er greint frá starfendarannsókn sem fram fór í einum leikskóla á höfuðborgarsvæðinu. Byggt var á samvinnu við tvo kennara. Meðal annars var fylgst með því …

Höfundar: Jóhanna Einarsdóttir, Ingibjörg Símonardóttir og Amalía Björnsdóttir. Greinin fjallar um rannsókn á því hvort málþroskamælingar við fimm ára aldur spái fyrir um námsgengi í samræmdum prófum í grunnskóla. Niðurstöður sýna að góð …

Höfundur: Ásgerður Guðnadóttir. Greinin segir frá þróunarverkefni í leikskólanum Fífuborg. Markmið verkefnisins var að auka þekkingu og skilning á hlutverki og framlagi starfsmanna meðan á leik barnanna stendur og greina hversu mikil áhrif …

Höfundur: Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir. Greinin fjallar um lestrarkennslu í leikskólum en hún hefur færst nokkuð í vöxt hér á landi. Greinarhöfundur bendir á að skýra þarf betur aðferðir og mikilvæg hugtök á sviði …

Höfundur: Þorsteinn Helgason. Greinin snýst um gagnrýna hugsun og námsefni í sögu. Gera má nemendur læsa á námsgögnin og gera þá um leið sem sjálfstæðasta gagnvart námsefninu. Gefin eru raunhæf dæmi um aðferðir …

Höfundur: Hafþór Guðjónsson. Í greininni leitast höfundur við að vekja til umhugsunar um náttúrufræðimenntun í íslenskum skólum í ljósi áherslu á læsi og grunnþætti í nýrri námskrá. Okkur sé tamt að hugsa um …

Höfundur: Sigrún Harðardóttir og Tinna Kristbjörg Halldórsdóttir. Greinin lýsir þróunarstarfi við Menntaskólann á Egilsstöðum um úrræði og þjónustu við nemendur með sérstakar þarfir á almennri braut. Í þessari fyrstu grein af fleirum um …

Höfundar: Guðrún V. Stefánsdóttir og Vilborg Jóhannsdóttir. Greinin fjallar um starfstengt diplómunám við Menntavísindasvið Háskóla Íslands fyrir fólk með þroskahömlun. Niðurstaða þeirra er m.a. að nemendur og aðstandendur hafi verið ánægðir með námið …

Höfundar: Ásta Jóhannsdóttir og Kristín Anna Hjálmarsdóttir. Greinin geymir greiningu höfunda á bókinni Mannasiðir Gillz. Niðurstaða þeirra er m.a. að sú karlmennskuhugmynd sem þar kom fram virðist líkleg til að stuðla að skaðlegri …

Höfundur: Gerður Bjarnadóttir og Guðný Guðbjörnsdóttir. Greinin fjallar um viðhorf framhaldsskólanema til þess að brjóta upp hefðbundin kynjamynstur. Byggt er á spurningalista sem lagður var fyrir 111 nemendur á fyrsta ári í framhaldsskóla …

Höfundar: Kolbrún Þ. Pálsdóttir og Valgerður Freyja Ágústsdóttir. Greinin er um stöðu frístundaheimila á Íslandi. Mismunandi kröfur eru gerðar til starfseminnar og víða hamla aðbúnaður og starfskjör eðlilegri fagþróun. Skoðun höfunda er að …

Höfundur: Kristín Sætran. Í greininni færir höfundur rök fyrir því að heimspeki sé vænleg leið til að sporna gegn námsleiða sem er einn helsti orsakavaldur brottfalls úr framhaldsskóla. Höfundur kallar eftir frumkvæði kennara …

Höfundar: Berglind Axelsdóttir, Hrafnhildur Hallvarðsdóttir og Sólrún Guðjónsdóttir. Greinin segir frá þróunarverkefni í Fjölbrautaskóla Snæfellinga þar sem byggt var á samþættingu námsgreina og alþjóðlegu samstarfi. Helsta niðurstaða höfunda er að nám með þessum …

31.12.2010 Atli Harðarson Hvaða áhrif hafði Aðalnámskráin frá 1999 á bóknámsbrautir framhaldsskóla? Í þessari grein er því lýst hvaða breytingar áttu að verða á kennslu í stærðfræði, raungreinum og sögu með Aðalnámskránni frá …

31.12.2010 Kristín Bjarnadóttir Reikningsbók Eiríks Briem Áhrifa kennslubókar sr. Eiríks Briem í reikningi gætti allan síðasta þriðjung nítjándu aldar og fram á tuttugustu öld. Á því tímabili urðu miklar þjóðfélagsbreytingar á Íslandi. Athugun …

31.12.2010 Aldís Yngvadóttir Ruslakista eða raunhæf menntun? Viðhorf skólastjórnenda og kennara til lífsleikni í grunnskólum Niðurstöður rannsóknar á kennslu og viðhorfum skólastjórnenda og kennara til lífsleikni í grunnskólum benda til þess að lífsleikni …

31.12.2010 Hafþór Guðjónsson Að vitsmunir barnanna þroskist á náminu … Höfundur heldur því fram að skólastarf á Íslandi sé bundið á klafa hugmynda sem kynda undir einstefnumiðlun af hálfu kennara en ætli nemendum …