Greinar

Samvirkni og samvinna í þróunar- og umbótastarfi

26.3.2020 Helga Sigríður Þórsdóttir og Anna Kristín Sigurðardóttir Samvirkni og samvinna í þróunar- og umbótastarfi Markmið rannsóknarninnar sem hér er fjallað er að öðlast skilning og þekkingu á því hvernig samvirkni í stefnumótun í skólamálum

Lesa meira »

Söngleikur sem félagslegur vettvangur

2.9.2020 Rannveig Björk Þorkelsdóttir og Sólveig Þórðardóttir Söngleikur sem félagslegur vettvangur Markmiðið með rannsókninni var að skoða félagslegan ávinning söngleikjaþátttöku, mikilvægi söngleikjaformsins sem óhefðbundins náms og að skoða áhrif söngleikjaþátttöku á félagskvíða hjá nemendum með

Lesa meira »

Viðhorf foreldra og opinber leikskólastefna

9.10.2020 Jóhanna Einarsdóttir Viðhorf foreldra og opinber leikskólastefna Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á mat foreldra á gæðum leikskólastarfs í samhengi við menningarbundin viðhorf sem birtast í opinberri stefnu leikskóla. Sambærileg rannsókn var gerð

Lesa meira »