Höfundar: Amalía Björnsdóttir og Þuríður Jóna Jóhannsdóttir. Tilgangur rannsóknarinnar var að meta þörf fyrir nýliðun í stétt leikskólakennara, að skoða framvindu stúdenta í leikskólakennaranámi við Háskóla Íslands, auk þess að draga upp mynd …

Höfundar: Jóna Guðrún Jónsdóttir og Rannveig Björk Þorkelsdóttir. Greinin byggir á rannsókn með það markmið að skoða skólabrag og -menningu Skrekks, stuðla að aukinni þekkingu á listkennslu og skoða hvaða áhrif þátttaka í …

31.12.2020 Helgi Skúli Kjartansson Dagleg einkunnagjöf í íslenskum skólum Greinin fylgir eftir rannsókn Lofts Guttormssonar á svonefndum „daglegum einkunnagjöfum“ í íslenskum barnaskólum áratugina í kringum 1900. Lauslegur samanburður sýnir að framkvæmdin var svipuð …

Höfundar: Hermína Gunnþórsdóttir, Kheirie El Hariri og Markus Meckl. Greinin segir frá eigindlegri rannsókn á hópi sýrlenskra kvótaflóttamanna sem tekið var á móti árið 2016. Upplifun hluta hópsins af grunnskólanámi er könnuð. Niðurstöður …

Höfundar: Patricia Segura Valdes and Jórunn Elídóttir. This article reports an action research project on how democratic values implemented in teaching promote the awareness and sensitivity of social values. The research aimed to …

Höfundur: Ingibjörg Ósk Sigurðardóttir. Rannsóknin byggir á gögnum úr starfendarannsókn sem unnin var í samstarfi við sjö leikskólakennara. Markmiðið var að kanna viðhorf þeirra til gilda og gildamenntunar, og skoða hvernig þeir miðla …

Höfundur: Jóhanna Einarsdóttir. Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á mat foreldra á gæðum leikskólastarfs í samhengi við menningarbundin viðhorf sem birtast í opinberri stefnu leikskóla. Sambærileg rannsókn var gerð tíu árum áður …

Höfundar: Sandra Rebekka Önnudóttir Arnarsdóttir, Hermína Gunnþórsdóttir og Jórunn Elídóttir. Í greininni er sagt frá starfendarannsókn um þróun rafrænna ferilbóka í sjónlistum á unglingastigi, sem fór fram skólaárið 2017-2018. Tilgangurinn var að efla …

Höfundar: Rannveig Björk Þorkelsdóttir og Sólveig Þórðardóttir. Markmiðið með rannsókninni var að skoða félagslegan ávinning söngleikjaþátttöku, mikilvægi söngleikjaformsins sem óhefðbundins náms og að skoða áhrif söngleikjaþátttöku á félagskvíða hjá nemendum með frammistöðukvíða. Niðurstöður …

Höfundar: Sigrún Alda Sigfúsdóttir, Jóhanna T. Einarsdóttir, Þorlákur Karlsson og Íris Ösp Bergþórsdóttir. Tilgangur rannsóknarinnar var að bera saman áhrif beinnar og óbeinnar orðaforðakennslu hjá börnum með málþroskaröskun. Niðustöður leiddu í ljós að …

Höfundur: Hrönn Pálmadóttir. Greinin byggir á rannsókn sem varpar ljósi á reynslu leikskólakennara og leiðbeinenda í einum leikskóla í Reykjavík af samstarfi við foreldra- og barnahóp með fjölbreyttan bakgrunn. Upphaf leikskólagöngu nýrra barna …

Höfundar: Helga Sigríður Þórsdóttir og Anna Kristín Sigurðardóttir. Markmið rannsóknarninnar sem hér er fjallað er að öðlast skilning og þekkingu á því hvernig samvirkni í stefnumótun í skólamálum birtist í þremur sveitarfélögum á …

Höfundar: Sólveig Björg Pálsdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson Greinin fjallar um hvernig staðið er að kynjajafnréttismenntun elstu barna í leikskólum. Greint er frá helstu niðurstöðum í þremur efnisflokkum, sem eru: Samfélagið og leikskólinn, …