Greinar

Staðsetning háskóla og menntabil í háskólamenntun

21.6.2018 Þóroddur Bjarnason Staðsetning háskóla og menntabil í háskólamenntun Höfundur greinir frá umtalsverðum muni á hlutfalli háskólamenntaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu og utan þess, sem skýrist að hluta til í misjöfnum atvinnumöguleikum á þessum svæðum, þó

Lesa meira »

Mat nýliða á gagnsemi leiðsagnar í starfi kennara

25.7.2018 María Steingrímsdóttir og Guðmundur Engilbertsson Mat nýliða á gagnsemi leiðsagnar í starfi kennara Greinin fjallar um íslenskan hluta norrænnar rannsóknar á nýliðum í grunn- og framhaldskólum. Kannað var hvernig stuðningur, stjórnun og skipulag í

Lesa meira »

Kyngervi kennara í augum foreldra: Mótsagnakenndar kröfur

27.8.2018 Maríanna Jónsdóttir Maríudóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson Kyngervi kennara í augum foreldra: Mótsagnakenndar kröfur Í greininni er fjallað um viðhorf foreldra til kyngervis grunnskólakennara. Tekin voru viðtöl við 10 foreldra og voru viðmælendur spurðir

Lesa meira »

Stuðningur við skólastjóra í námi og starfi

14.9.2018 Sigríður Margrét Sigurðardóttir Stuðningur við skólastjóra í námi og starfi Í greininni eru kynntar niðurstöður rannsóknar þar sem markmiðið var að varpa ljósi á viðhorf og reynslu skólastjóra leik- og grunnskóla af stuðningi fræðsluyfirvalda

Lesa meira »