Höfundar: Sigríður Ólafsdóttir og Baldur Sigurðsson. Höfundar greindu niðurstöður íslenskra unglinga í lesskilningshluta PISA-rannsóknarinnar árið 2015 og báru saman við fyrri niðurstöður allt frá árinu 2000. Að þeirra mati nemur lækkun mælanlegs árangurs …

Höfundar: Guðný S. Guðbjörnsdóttir og Steinunn Helga Lárusdóttir. Hér er greint frá niðurstöðum spurningakönnunar á viðhorfum stjórnenda þriggja skólastiga til kynjajafnréttis og fræðslu á því sviði. Spurningakönnun var lögð fyrir alla skólastjóra leikskóla …

Höfundur: Karen Rut Gísladóttir Höfundur greinarinnar skrifar hér um lestur og lestrartækni er lýtur fyrst og fremst að sköpun merkingar. Að mati höfundar ræðst slík merkingarsköpun bæði af ólíkri reynslu einstaklinga og „ótal …

Höfundur: Þuríður Jóna Jóhannsdóttir Í nýrri grein í Netlu er fjallað um skólalíkan Menntaskólans á Tröllaskaga (MTR), sem stofnsettur var árið 2010. Skólinn hefur farið nýjar leiðir í skipulagi náms og kennslu og …

Höfundar: Rannveig Ágústa Guðjónsdóttir og Gyða Margrét Pétursdóttir Reynsla kvenna af kynferðisofbeldi í nánu sambandi á unglingsárum: Berskjöldun og áhrif á skólagöngu Niðurstöður nýrrar greinar í Netlu benda til þess að berskjöldun sem …

Höfundar: Ingvar Sigurgeirsson og Ingibjörg Kaldalóns. Þróunarstarf er meira í teymiskennslu­skólum en bekkjarkennsluskólum og þar gengur betur að innleiða breytingar, að því er niðurstöður rannsóknar sem greint er frá í Netlu benda til. …

Höfundar: Gísli Björnsson, Harpa Björnsdóttir, Kristín Björnsdóttir og Ragnar Smárason. Mikilvægt er að leita óhefðbundinna leiða til að gera sig gildandi innan fræðasamfélagsins og jafnréttisbaráttunnar og er svokölluð skærulist ein slík leið. Í …

Höfundar: Michael Dal, Guðbjörg Pálsdóttir og Sigurður Konráðsson. Að mati kennaranema hjálpar teymisvinna í vettvangsnámi þeim að sjá eigin kennslu í nýju ljósi. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri grein …

Höfundar: Kristín Þóra Möller og Hermína Gunnþórsdóttir Hér er sagt frá rannsókn sem fór fram í tveimur grunnskólum vorið 2014. Þar könnuðu höfundar skipulag frímínútna í skólunum tveimur, samspil frímínútna og skólabrags og …

Höfundar: Berglind Rós Magnúsdóttir og Helga Hafdís Gísladóttir. Niðurstöður rannsóknar á reynslu mæðra af samskiptum við kennara í ljósi ólíkrar stéttarstöðu benda til þess að félagsauður skipti miklu máli. Víkka þarf út skilgreiningar …

Höfundar: Áslaug B. Guttormsdóttir og Guðrún Kristinsdóttir. Í þessari grein er sagt frá rannsókn á aðstæðum svonefndra fósturbarna og skólagöngu þeirra, þ.e. barna sem teljast jafnan ekki geta dvalið hjá foreldrum vegna erfiðra …

Höfundar: Magnús Þór Torfason og Margrét Sigrún Sigurðardóttir. Tengslanet nemenda og brottfall úr háskólanámi Líkur á brottfalli háskólanema virðast minni eftir því sem tengslanet þeirra er stærra. Þetta eru niðurstöður rannsóknar á tengslaneti …

Höfundar: Brynhildur Þórarinsdóttir, Andrea Hjálmarsdóttir og Þór Bjarnason. Yndislestur á uppleið? Breytingar á lestrarvenjum drengja og stúlkna Lestrarvenjur kynjanna eru bornar saman og skoðaðar í evrópsku samhengi í greininni Yndislestur á uppleið? Breytingar …

3.10. 2017 Ingólfur Ásgeir Jóhannesson Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá leik-, grunn- og framhaldsskóla 2011: Samræmdar hugmyndir eða sundurlausar? Höfundur þessarar greinar rannsakaði hvernig hugmyndir um sjálfbærni birtust í grunnþáttaköflum aðalnámskrár 2011 fyrir leik-, grunn- …

Höfundar: Gunnar E. Finnbogason, Kristján K. Stefánsson og Annelise Larsen-Kaasgaard Höfundar þessarar greinar beindu sjónum að hugmyndum nemenda í eldri árgöngum skyldunáms um lýðræði og lýðræðisþátttöku þeirra. Eitt meginmarkmið skólastarfs, samkvæmt núgildandi lögum …

Höfundar: Hafdís Björg Hjálmarsdóttir og Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir. Höfundar þessarar greinar hafa verið þátttakendur í samstarfsnetinu Nordic-Baltic Network for internationalization of SMEs, sem hefur það markmið að leiða saman þrjá hagsmunaaðila, þ.e. …

Höfundar: Anna Elísa Hreiðarsdóttir og Eygló Björnsdóttir. Aukið álag og áreiti: Áhrif efnahagshrunsins á leikskólastarf Áhrif og afleiðingar efnahagshrunsins 2008 á starfsemi leikskóla eru tilefni rannsóknarinnar sem sagt er frá í greininni, Aukið …

Höfundar: Gerd Grimsæth and Bjørg Oddrun Hallås When travelling ideas meet local contexts: Norwegian teachers trying out ‘lesson study’ In the fields of school reform and teacher development, certain ‘globally travelling ideas’ have …