Höfundur: Björk Ólafsdóttir. Tilurð og þróun ytra mats á Íslandi frá 1991 til 2016 Markmiðið með þessari grein er að auka skilning á því hvernig ytra mat á grunnskólastarfi er tilkomið á Íslandi …
Höfundur: Björk Ólafsdóttir. Tilurð og þróun ytra mats á Íslandi frá 1991 til 2016 Markmiðið með þessari grein er að auka skilning á því hvernig ytra mat á grunnskólastarfi er tilkomið á Íslandi …
Höfundar: Guðný S. Guðbjörnsdóttir og Þórdís Þórðardóttir. Kynjajafnrétti og kennaramenntun: Ákall kennaranema um aukna fræðslu Í þessari grein er sagt frá rannsókn á þekkingu, áhuga og viðhorfum kennaranema á jafnréttismálum með áherslu á …
Höfundur: Þorsteinn Helgason. Í þessum skrifum sem skipt er í tvo hluta er kannað hvernig fjallað hefur verið um Tyrkjaránið í sögukennslubókum frá 1880 til þessa dags. Hér er þráðurinn tekinn upp um …
Höfundur: Silja Bára Ómarsdóttir. Þessi grein lýsir tilraunaverkefni í stjórnmálafræði, þar sem óformlegir hópar voru stofnaðir á Facebook, samhliða námskeiðum. Gengið er út frá hugmyndum um að háskólanemar í dag séu innfæddir netverjar …
Höfundur: Gunnlaugur Sigurðsson. Í þessari grein er fjallað um fræðilegan grunn að þróunarverkefni sem unnið var að í leikskólanum Krakkaborg. Markmið verkefnisins var að efla sjálfsprottinn, öðru nafni frjálsan leik barnanna sem markvissa …
Höfundar: Anna Þóra Baldursdóttir og Sigríður Margrét Sigurðardóttir. Í þessari grein er sagt frá rannsókn á viðhorfi og reynslu skólastjóra sem brautskráðst hafa úr meistaranámi í skólastjórnun við kennaradeild Háskólans á Akureyri og …
Höfundar: Börkur Hansen og Steinunn Helga Lárusdóttir. Í kjölfar tilfærslu grunnskólans frá ríki til sveitarfélaga breyttu skólar smám saman stjórnskipulagi sínu og komu á dreifðri forystu með því að fjölga millistjórnendum. Flestir fengu …
Höfundar: Ingvar Sigurgeirsson og Amalía Björnsdóttir. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna viðhorf nemenda, foreldra og kennara grunnskóla til heimanáms og hvort þættir eins og kyn og námsgeta hefðu áhrif á þessi viðhorf. …
Höfundar: Guðbjörg Linda Rafnsdóttir og Hjördís Sigursteinsdóttir Tilgangur greinarinnar er að varpa ljósi á veikindi, veikindafjarvistir og læknisheimsóknir starfsfólks grunnskóla/tónlistarskóla og leikskóla í samanburði við annað starfsfólk sveitarfélaga í kjölfar efnahagshrunsins 2008. Spurt …
Höfundur: Jón Ingvar Kjaran. Hér er fjallað um viðhorf framhaldsskólanema til staðalmynda á borð við útlit, kyngervi og kynhneigð. Til að skyggnast inn í hugmyndaheim þeirra var lögð megindleg myndakönnun fyrir 238 þátttakendur …
Höfundur: Atli Harðarson. Bókin Lýðræði og menntun (Democracy and education) er höfuðrit Johns Dewey (1859–1952) um heimspeki menntunar. Hún kom fyrst út árið 1916 og á því aldarafmæli. Í þessari grein er gerð …
Höfundar: Sigrún Harðardóttir og Guðrún Kristinsdóttir. Hér er greint frá niðurstöðum nýlegrar rannsóknar sem ætlað var að varpa ljósi á hvað nemendur með námserfiðleika telja að hafi haft áhrif á námsárangur þeirra. Byggt …
Höfundar: Anna Elísa Hreiðarsdóttir og Eygló Björnsdóttir. Í þessari grein er fjallað um sumarlokun leikskóla og hvernig ákvarðanir rekstraraðila tengdar þeim geta haft áhrif á faglegt starf í skólunum og starfsaðstæður kennara og …
Höfundar: Erla Sif Markúsdóttir og Lilja M. Jónsdóttir. Þessi rannsókn fjallar um hlutverk, ábyrgð og skyldur umsjónarkennara í grunnskólum á Íslandi. Rannsóknin er eigindleg viðtalsrannsókn og var megintilgangurinn að kynnast viðhorfum þeirra til …
Höfundar: Sara M. Ólafsdóttir og Svanborg R. Jónsdóttir. Markmiðið með því verkefni sem hér er sagt frá var að nýta aðferðir nýsköpunarmenntar til þess að laða fram hugmyndir leikskólabarna um endurskipulagningu og hönnun …
NETLA – Veftímarit um uppeldi og menntun
ISSN 1670-0244
Tímaritið er öllum opið samkvæmt skilmálum CC BY 4.0