Greinar

Leikskólakennaramenntun í mótun

9.1.2012 Jóhanna Einarsdóttir Leikskólakennaramenntun í mótun Höfundur fjallar um leikskólakennaramenntun á Íslandi, einkum þróun síðustu ára frá því að námið fluttist á háskólastig. Þróun námsins er skoðuð í ljósi breytinga sem orðið hafa á leikskólakennaramenntun

Lesa meira »

Hugleiðingar um kennaramenntun

9.1.2012 Jón Torfi Jónasson Hugleiðingar um kennaramenntun Höfundur fjallar um álitamál og ólík sjónarhorn í menntun og starfsþróun kennara; inntak, markmið og umgjörð. Hann leggur m.a. til að rædd verði og mótuð stefna um menntun

Lesa meira »

Þekkingarsamfélög eða skyndimenntunarstaðir?

10.9.2012 Guðmundur Ævar Oddsson Þekkingarsamfélög eða skyndimenntunarstaðir? Greinin varar við varhugaverðri þróun í íslensku háskólasamfélagi, því sem höfundur nefnir McDonalds-væðingu háskólanáms. Höfundur leggur út frá eigin reynslu og kenningu bandaríska félagsfræðingsins George Ritzer. Mat höfundar

Lesa meira »