1.9.2010 Guðrún Ragnarsdóttir, Ásrún Matthíasdóttir og Jón Friðrik Sigurðsson Velferð kennara er lykillinn að öflugum framhaldsskóla: Rannsókn á starfsánægju og starfsumhverfi framhaldsskólakennara Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna starfsánægju, líðan og starfsumhverfi á meðal …

31.12.2010 Guðmundur Sæmundsson Er hægt að vera óhlutdrægur í rannsóknum? Í greininni er fjallað um hlutlægni eða óhlutdrægni þess sem rannsakar. Sérstaklega er skoðuð rannsóknarnálgun sem kallast orðræðugreining. Höfundur tekur dæmi um álitamál …

31.12.2010 Atli Harðarson Hvaða áhrif hafði Aðalnámskráin frá 1999 á bóknámsbrautir framhaldsskóla? Í þessari grein er því lýst hvaða breytingar áttu að verða á kennslu í stærðfræði, raungreinum og sögu með Aðalnámskránni frá …

31.12.2010 Kristín Bjarnadóttir Reikningsbók Eiríks Briem Áhrifa kennslubókar sr. Eiríks Briem í reikningi gætti allan síðasta þriðjung nítjándu aldar og fram á tuttugustu öld. Á því tímabili urðu miklar þjóðfélagsbreytingar á Íslandi. Athugun …

31.12.2010 Aldís Yngvadóttir Ruslakista eða raunhæf menntun? Viðhorf skólastjórnenda og kennara til lífsleikni í grunnskólum Niðurstöður rannsóknar á kennslu og viðhorfum skólastjórnenda og kennara til lífsleikni í grunnskólum benda til þess að lífsleikni …

31.12.2010 Hafþór Guðjónsson Að vitsmunir barnanna þroskist á náminu … Höfundur heldur því fram að skólastarf á Íslandi sé bundið á klafa hugmynda sem kynda undir einstefnumiðlun af hálfu kennara en ætli nemendum …

31.12.2010 Fríða Björnsdóttir, Guðrún Þórðardóttir og Guðbjörg Daníelsdóttir Lagt í vörðuna: Geðræktarverkefni fyrir miðstig grunnskóla Helstu markmið verkefnisins eru að auka vellíðan nemenda, efla og styrkja sjálfsmynd þeirra, gera þá meðvitaðri um andlega …

31.12.2010 Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir „… Þó er best að borða ljóð, en bara reyndar þau sem eru góð“: Um ljóð og ljóðakennslu í grunnskólum Í þessari grein er fjallað um ljóð og ljóðakennslu …

31.12.2010 Birna Sigurjónsdóttir Heildarmat í grunnskólum Reykjavíkur 2007–2010 Í þessari grein er fjallað um verkefnið Heildarmat á skólastarfi á Menntasviði Reykjavíkur. Sagt er frá undirbúningi matsins og greint frá því hvert þekking og …

31.12.2010 Ragnar Ingi Aðalsteinsson, Ingibjörg B. Frímannsdóttir og Sigurður Konráðsson Hverjir kenna íslensku, hver er menntun þeirra og hver eru tengsl menntunar og starfsöryggis? Rannsókn sem hér er lýst tók til allra grunnskólakennara …

31.12.2010 Helgi Skúli Kjartansson Veginn og léttvægur fundinn? Íslenski framhaldsskólinn í evrópskum samanburðartölum Í greininni rýnir höfundur í ýmsar og ólíkar tölur sem tíðkast að vitna í til marks um það hve algengt …

8.9.2010 Ólafur Páll Jónsson Hvað er haldbær menntun? Samkvæmt viðtekinni sýn er það í fagmennsku sem siðferði og þekking tengjast, en þar fyrir utan má búa yfir fullgildri þekkingu – án þess að …

15.7.2010 Guðrún V. Stefánsdóttir Samvinnurannsóknir með fólki með þroskahömlun Greinin segir frá samvinnurannsókn sem höfundur vann í nánu samstarfi við fjórar konur með þroskahömlun. Samstarfið var nánara en oftast er í hefðbundnum rannsóknum. …

20.5.2010 Ingibjörg E. Jónsdóttir Fjörulallarnir á Bakka Greinin fjallar um þróunarverkefnið Fjörulalla, það erum við! Verkefnið var unnið í leikskólanum Bakka veturinn 2008–2009. Það byggðist á útinámi þar sem miðað var að því …

20.5.2010 Wolfgang Edelstein Lýðræði verður að læra! Í þessari grein færir höfundur rök fyrir því að til þess að viðhalda lýðræði sé nauðsynlegt að unga kynslóðin fái strax á skólaaldri reynslu af lýðræðislegum …

20.5.2010 Ingvar Sigurgeirsson, Ágúst Ólason, Björn Gunnlaugsson, Hildur Jóhannesdóttir og Sif Vígþórsdóttir List- og verkgreinar í öndvegi : Sagt frá þróunarverkefninu Smiðjur í Norðlingaskóla Hér segir frá þróunarverkefni sem kennt er við smiðjur …

20.3.2010 Guðmundur Sæmundsson Orð sem aldrei gleymast: Skapandi nám í kennslufræði Greinin segir frá nýstárlegu verkefni sem höfundur vann með nemendum sínum á íþrótta- og heilsubraut. Verkefnið fólst í því að yrkja ljóð …

1.3.2010 Benedikt Jóhannsson Málshættir, íslenskt uppeldi og sígildar dygðir Í greininni leitast höfundur við að tengja íslenska málshætti og orðtök við sex höfuðdygðir. Dygðirnar eru sóttar til klassískrar heimspeki og helstu trúarbragða heims …

23.2.2010 Kristín Bjarnadóttir Hvað er þríliða? Greinin fjallar um hlutfallareikning, sér í lagi þríliðu, sem var talin ómissandi aðferð allt fram um 1970 er hún hvarf snögglega úr kennslubókum í reikningi. Þótt þríliðan …