Greinar

PISA, læsi og náttúrufræðimenntun

30.12.2008 Hafþór Guðjónsson PISA, læsi og náttúrufræðimenntun Í greininni er fjallað um PISA-rannsókn frá árinu 2006 þar sem náttúrufræðimenntun var í fyrirrúmi, eðli prófsins sem lagt var fyrir og möguleg viðbrögð við niðurstöðum. Íslensk ungmenni

Lesa meira »

Reynsla foreldra af grunnskólabyrjun barna sinna

30.12.2008 Sigurborg Sturludóttir og Jóhanna Einarsdóttir Reynsla foreldra af grunnskólabyrjun barna sinna Í þessari rannsókn var könnuð upplifun og reynsla foreldra af grunnskólabyrjun barna sinna og þær breytingar sem grunnskólabyrjunin hafði á fjölskylduna. Enn fremur

Lesa meira »

Lýðræði, menntun og þátttaka

30.12.2008 Ólafur Páll Jónsson Lýðræði, menntun og þátttaka Höfundur veltir fyrir sér gildi menntunar og virkrar þátttöku fyrir einstaklinga í samfélagi. Hann bendir á nærtæk rök fyrir gildi menntunar fyrir þátttöku í lýðræðissamfélagi en telur

Lesa meira »

Sýn[ir]? Um sjónrýni

1.12.2008 Guðrún Helgadóttir Sýn[ir]? Um sjónrýni Greinin fjallar um sýn, sjónarhorn, upplifun og sjónrýni frá ýmsum hliðum. Rætt er um mikilvægi skynjunar og greiningar ekki síður en túlkunar á tímum sem einkennast af ofgnótt myndmáls

Lesa meira »