30.12.2008 Ingibjörg H. Harðardóttir og Amalía Björnsdóttir Það þarf þorp til að ala upp barn: Framlag eldri borgara til umönnunar barna á Íslandi Í rannsókn sem greinin lýsir er fjallað um framlag eldri …

30.12.2008 Hafþór Guðjónsson PISA, læsi og náttúrufræðimenntun Í greininni er fjallað um PISA-rannsókn frá árinu 2006 þar sem náttúrufræðimenntun var í fyrirrúmi, eðli prófsins sem lagt var fyrir og möguleg viðbrögð við niðurstöðum. …

30.12.2008 Sigurborg Sturludóttir og Jóhanna Einarsdóttir Reynsla foreldra af grunnskólabyrjun barna sinna Í þessari rannsókn var könnuð upplifun og reynsla foreldra af grunnskólabyrjun barna sinna og þær breytingar sem grunnskólabyrjunin hafði á fjölskylduna. …

30.12.2008 Ólafur Páll Jónsson Lýðræði, menntun og þátttaka Höfundur veltir fyrir sér gildi menntunar og virkrar þátttöku fyrir einstaklinga í samfélagi. Hann bendir á nærtæk rök fyrir gildi menntunar fyrir þátttöku í lýðræðissamfélagi …

1.12.2008 Guðmundur Ó. Ásmundsson, Börkur Hansen og Ólafur H. Jóhannsson Stjórnskipulag grunnskóla: Hugmyndir skólanefnda um völd sín og áhrif Í greininni er fjallað um hugmyndir skólanefnda á Íslandi um völd sín og áhrif …

1.12.2008 Elsa Sigríður Jónsdóttir og Hrönn Pálmadóttir Efling – Samræður leikskólakennara um fjölbreyttan barnahóp Hér segir frá þróunarverkefni og starfendarannsókn þar sem leikskólakennararnir rannsökuðu eigin vinnubrögð með það fyrir augum að verða hæfari …

1.12.2008 Guðrún Helgadóttir Sýn[ir]? Um sjónrýni Greinin fjallar um sýn, sjónarhorn, upplifun og sjónrýni frá ýmsum hliðum. Rætt er um mikilvægi skynjunar og greiningar ekki síður en túlkunar á tímum sem einkennast af …

1.12.2008 Guðbjörg Emilsdóttir og Kristrún Hjaltadóttir Þróunarstarf í Snælandsskóla 1974–1985: Var sáð í grýttan jarðveg? Er jarðvegurinn frjósamari nú um 25 árum síðar? Höfundar lýsa umfangsmiklu þróunarstarfi í Snælandsskóla á árunum 1974–1985 þar …

26.11.2008 Ívar Rafn Jónsson „Að virkja sjálfstæða hugsun nemenda“: Sálfræðikennari rýnir í sjálfan sig Í greininni er sagt frá starfendarannsókn sem greinarhöfundur gerði með nemendum sínum í framhaldsskóla. Höfundur brást við óvirkni, ósjálfstæði …

20.9.2008 Magnús Þorkelsson „Vandinn felst ekki í nýjum hugmyndum heldur því að losna frá þeim eldri“ (Keynes): Um breytingar í skólastarfi og viðspyrnu við þeim Í þessari grein veltir höfundur fyrir sér þeim …

20.9.2008 Nanna Kristín Christiansen Drengir og grunnskólinn: Móðurskólaverkefni Greinin fjallar um þróun móðurskólaverkefnis um drengi og grunnskóla og skýrir frá helstu niðurstöðum. Fram kemur að góðir kennsluhættir hafa ekki síður áhrif á árangur …

20.9.2008 Guðrún Kristinsdóttir Doing a research plan – structure or chaos? Contrasts and conflicts in the proximity of creativity The article discusses the construction and value of the research plan and the necessity …

20.9.2008 Birna Björnsdóttir Munnleg saga – áhugaverð leið til að læra sögu Hér segir frá sögu sem aðferð í kennslu, einkum í sögukennslu. Gerð er grein fyrir markmiðum verkefna í munnlegri sögu, undirbúningi …

20.9.2008 Ingvar Sigurgeirsson, Arnór Benónýsson, Hallur Birkir Reynisson, Jóhanna Eydís Þórarinsdóttir og Valgerður Gunnarsdóttir „Það kemur ekki til greina að fara til baka“: Sveigjanlegt námsumhverfi í Framhaldsskólanum á Laugum Markmið verkefnisins sem hér …

4.4.2008 Hafþór Guðjónsson Starfendarannsóknir í Menntaskólanum við Sund Hér er lýst starfendarannsóknum við Menntaskólann við Sund. Höfundur ræðir skilgreiningar á starfendarannsóknum, segir frá áströlsku skólaþróunarverkefni og greinir frá starfendarannsóknum kennara og stjórnenda í …

4.4.2008 Aldís Yngvadóttir Einstaklingsmiðað námsefni: Tilraun til skilnings og skilgreiningar Greinin fjallar um einstaklingsmiðað nám og möguleika á að þróa námsefni sem hentar ólíkum nemendum. Mikið hefur verið rætt um einstaklingsmiðað nám undanfarin …