30.12.2007 Ingólfur Ásgeir Jóhannesson Fjölmenning og sjálfbær þróun: Lykilatriði skólastarfs eða óþægilegir aðskotahlutir? Markmið greinarinnar eru að skoða hvernig málaflokkarnir fjölmenning og sjálfbær þróun eru meðhöndlaðir í stefnu ríkis og sveitarfélaga, hjálpa til …

30.12.2007 Hafdís Guðjónsdóttir og Jónína Vala Kristinsdóttir Kennarar eru á mörkum gamalla tíma og nýrra: Þróun námskeiðs um stærðfræðikennslu fyrir alla Í greininni er fjallað um rannsókn kennara á eigin kennslu á námskeiði …

30.12.2007 Kristín Loftsdóttir Hin mörgu andlit Íslands: Framandleiki og fjölmenning í námsbókum Greinin fjallar um þær ímyndir sem nýlegar íslenskar námsbækur bregða upp af fjölmenningarlegu Íslandi. Greining á tveimur bókaflokkum gefur til kynna …

30.12.2007 Hrefna Arnardóttir Verkfæri, miðill, samskiptatól eða kennari: Hugmyndir um notkun tölvunnar í skólastarfi síðustu 30 ár Höfundur greinir umræðu og hugmyndir um mikilvægi tölvu- og upplýsingatækni í skólastarfi undanfarin 30 ár með …

30.12.2007 Baldur Sigurðsson Málrækt er mannrækt: Um Stóru upplestrarkeppnina í 7. bekk í ljósi opinberrar stefnu í framburðarmálum Í greininni er fjallað um opinbera stefnu um framburð og framburðarkennslu í grunnskólum á síðari …

18.12.2007 Helga Rut Guðmundsdóttir Tónskynjun 7-11 ára barna: Þroskaferli í getu til að heyra tvær laglínur sem hljóma samtímis Rannsóknin sem hér er lýst beindist að getu barna í 1., 3., og 5. …

18.12.2007 Snjólaug Elín Bjarnadóttir og Ásrún Matthíasdóttir Styðjum við ungt afreksíþróttafólk í framhaldsskólum Afreksíþróttir krefjast sífellt meiri tíma af íþróttaiðkendum og aldur afreksíþróttafólks hefur farið lækkandi á undanförnum árum. Ungt afreksíþróttafólk á framhaldsskólaaldri …

15.12.2007 Anna Kristín Sigurðardóttir Þróun einstaklingsmiðaðs náms í grunnskólum Reykjavíkur Í þessari grein er lýst stefnumótun Reykjavíkurborgar í átt til einstaklingsmiðaðs náms og lagt mat á stöðu þeirra mála við grunnskóla borgarinnar. Fjallað …

21.11.2007 Björg Pétursdóttir og M. Allyson Macdonald „Eitt er að semja námskrá; annað að hrinda henni í framkvæmd“: Um glímu náttúrufræðikennara við Fjölbrautaskóla Suðurlands við að þróa nýja náttúrufræðiáfanga Greinin segir frá því …

21.11.2007 Erna Ingibjörg Pálsdóttir Að hafa forystu um þróun námsmats Greinin lýsir hugmyndum Bandaríkjamannsins Richards J. Stiggins um námsmat. Hugmyndir Stiggins byggja ekki hvað síst á skýrri markmiðssetningu, góðu skipulagi, árangursríkri miðlun og …

12.11.2007 Sigríður Pálmadóttir Tónlist í munnlegri geymd: Rannsókn á stemmum og þululögum frá Ytra-Fjalli í Aðaldal Höfundur skoðar einkenni tónmáls sem varðveitt er í munnlegri geymd Ásu Ketilsdóttur á 30 ára tímabili. Greind …

17.10.2007 Sigríður Anna Guðjónsdóttir, Amalía Björnsdóttir og Ólafur H. Jóhannsson Deildarstjórar í grunnskólum: Hver er afstaða skólastjóra og kennara til deildarstjórastarfsins, hlutverks þess og mikilvægis? Í greininni er rætt um niðurstöður rannsóknar frá …

17.10.2007 Anna Ólafsdóttir Change agents in the contemporary university: How do forces of change such as ICT impact upon developments and quality within higher education systems? The article seeks to illuminate how ICT, …

15.10.2007 Nanna Kristín Christiansen Hver á eiginlega að ala börnin upp, foreldrar eða kennarar? Greinin fjallar um ný viðhorf til samstarfs heimila og skóla í ljósi af samfélagsþróun sem vekur spurningar um faglegt …

30.6.2007 Auður Torfadóttir Notkun nemenda við lok grunnskóla á enskum orðasamböndum í ritun Í rannsókninni er leitast við að fá yfirlit yfir notkun enskra orðasambanda í ritun nemenda við lok 10. bekkjar grunnskóla …

25.6.2007 Sigurður Fjalar Jónsson Opnar lausnir – Frumherjarnir Greinin er sú fyrsta af þremur um frjálsan og opinn hugbúnað. Þar eru raktir helstu þættir úr sögu frjáls eða opins hugbúnaðar og kynntir þeir …

16.4.2007 Hólmfríður K. Gunnarsdóttir, Herdís Sveinsdóttir og Guðbjörg Linda Rafnsdóttir Birtingarmyndir vanlíðanar hjá konum í hópi grunnskólakennara Hér er greint frá niðurstöðum rannsóknar á vanlíðan hjá konum í hópi grunnskólakennara sem mátu heilsu …

16.4.2007 Guðlaug Erla Gunnarsdóttir og Magni Hjálmarsson Uppeldi til ábyrgðar: Uppbygging sjálfsaga Greinin lýsir þeirri hugmyndafræði sem höfundar kenna við uppeldi til ábyrgðar eða uppbyggingu (restitution) en allmargir skólar hér á landi byggja …

15.4.2007 Ágústa Elín Ingþórsdóttir Unglingar og fullorðið fólk með AD(H)D – athyglisbrest með (eða án) ofvirkni Greinin byggir á lokaverkefni höfundar í MA-námi í uppeldis- og menntunarfræði við félagsvísindadeild Háskóla Íslands. Verkefnið fjallar …