31.12.2006 Kristín Dýrfjörð Lýðræði í leikskólum: Um viðhorf leikskólakennara Rannsóknin sem greint er frá beinist að því hvað leikskólakennarar við fimm leikskóla telji vera lýðræði í leikskólum, hvernig það lýsir sér í starfsháttum …
31.12.2006 Kristín Dýrfjörð Lýðræði í leikskólum: Um viðhorf leikskólakennara Rannsóknin sem greint er frá beinist að því hvað leikskólakennarar við fimm leikskóla telji vera lýðræði í leikskólum, hvernig það lýsir sér í starfsháttum …
31.12.2006 Anna Ólafsdóttir, Sigurlína Davíðsdóttir og Sólveig Jakobsdóttir Evrópuverkefnið CEEWIT Þróun og mat á tölvunámi fyrir landsbyggðarkonur Greinin fjallar um evrópska samvinnuverkefnið CEEWIT (Communication, Education and Employment for Women through Information Technology) styrkt …
1.11.2006 Gyða Jóhannsdóttir Rannsóknir í Kennaraháskóla Íslands á áttunda áratugnum: Sýn og veruleiki Hér er greint frá rannsókn þar sem kannað er hvernig tókst að hrinda í framkvæmd ákvæðum laga um rannsóknarhlutverk Kennaraháskóla …
12.10.2006 Sveinfríður Olga Veturliðadóttir og Fríður Reynisdóttir Áttavitinn: Að rata rétta leið í samskiptum í Borgaskóla Hér er sagt frá aðferðum sem hafa verið þróaðar í Borgaskóla á undanförnum árum til að bregðast …
20.9.2006 Elva Önundardóttir, Gunnur Árnadóttir og Sigríður Sturludóttir Menntun á grunni umhyggju Í greininni er fjallað um umhyggju í leikskólastarfi og horft til hugmynda Nel Noddings sem er öflugur talsmaður þess að umhyggja …
31.5.2006 Elín G. Ólafsdóttir Minningar og myndir: Kennsla í forskóladeildum í Reykjavík árið 1970–1971 Í þessari grein segir frá upphafi forskóladeilda í Reykjavik sem tóku til starfa í tólf skólum árið 1970. Sagt …
31.5.2006 Ástríður Stefánsdóttir Siðfræði, virðing og samskipti: Hugleiðingar um siðferðilegt innsæi Hér er lagt út af sögunni um miskunnsama Samverjann til að varpa ljósi á hugtökin sjálfræði, virðingu og samskipti. Siðferðileg sýn á …
18.3.2006 Edda Kjartansdóttir Agi og bekkjarstjórnun: Hugmyndir tveggja heima takast á Hér er rætt um ólík viðhorf til aga og bekkjarstjórnunar og þá togstreitu sem skapast þegar viðhorf tengd reglufestu módernískra tíma og …
14.3.2006 Inga H. Andreassen Kom ikkje med heile sanningi: Um endurbætur og breytingar á norska skólakerfinu Í greininni segir frá nýjum námskrám í Noregi sem taka gildi í haust. Gerð er grein fyrir …
NETLA – Veftímarit um uppeldi og menntun
ISSN 1670-0244
Tímaritið er öllum opið samkvæmt skilmálum CC BY 4.0