Greinar

Skólinn, börnin og blýhólkurinn

27.9.2005 Ólafur Páll Jónsson Skólinn, börnin og blýhólkurinn Hér er fjallað um fyrirhugaða samkeppni og fræðslustarf í grunnskólum á vegum Landsvirkjunar þar sem ætlunin er að hlutskörpustu nemendurnir taki þátt í að leggja hornstein að

Lesa meira »

Er námsmat í tungumálum í takt við tímann?

15.9.2005 Auður Torfadóttir Er námsmat í tungumálum í takt við tímann? Höfundur fjallar um hefðbundið námsmat og stöðluð próf og lýsir áhrifum þeirra. Greint er frá markvissari matsaðferðum í tungumálum og þá einkum þætti sjálfsmats

Lesa meira »

(Einstaklingsmiðað) NÁM

16.6.2005 Hafþór Guðjónsson (Einstaklingsmiðað) NÁM Í greininni er fjallað með gagnrýnum hætti um hugtakið nám. Höfundur fjallar um hugtakið með hliðsjón af hugmyndum um einstaklingsmiðað nám og varpar ljósi á ýmsar hliðar þess með stuðningi

Lesa meira »

Áhrif styttingar náms til stúdentsprófs á stærðfræðikennslu

23.5.2005 Kristín Bjarnadóttir Áhrif styttingar náms til stúdentsprófs á stærðfræðikennslu Í greininni ræðir höfundur áhrif styttingar náms til stúdentsprófs á stærðfræðikennslu, sem fyrrum áfangastjóri í framhaldsskóla, frá sjónarmiði faglegs umsjónarmanns aðalnámskráa grunnskóla og framhaldsskóla í

Lesa meira »

Færni til framtíðar: Um lausnaleitarnám

12.5.2005 Þórunn Óskarsdóttir Færni til framtíðar: Um lausnaleitarnám Í greininni er fjallað um náms- og kennsluaðferðina lausnaleitarnám eða Problem-Based Learning. Höfundur byggir greinina á meistaraprófsverkefni sem fólst í gerð upplýsingaseturs og fræðilegrar samantektar um lausnaleitarnám.

Lesa meira »

Glíman við rannsóknaráætlanir

5.5.2005 Guðrún Kristinsdóttir og Rúnar Sigþórsson Glíman við rannsóknaráætlanir Í þessari grein er fjallað um ýmsar spurningar og álitaefni sem glíma þarf við þegar gerðar eru rannsóknaráætlanir. Höfundar hafa hvor sína framsögu og skiptast því

Lesa meira »