30.12.2005 Eygló Björnsdóttir Hollur er heimafenginn baggi: Um grenndarkennslu og umhverfistúlkun sem leiðir í umhverfismennt Í greininni er rætt hvernig nýta má skólanámskrá og samþættingu námsgreina til að gera umhverfismennt og heimabyggðarfræðslu að …

30.12.2005 Kristín Norðdahl Að leika og læra í náttúrunni: Um gildi náttúrulegs umhverfis í uppeldi og menntun barna Greinin segir frá rannsóknar- og þróunarverkefni um heimsóknir leikskólabarna í lítinn skógarreit. Byggt er á …

15.12.2005 Þorsteinn Helgason Saga mín og heimsins: Kennsluverkefni á persónulegum einsögunótum Greinin lýsir þeirri sögukennsluaðferð að láta nemendur glíma við sagnfræðileg viðfangsefni á persónulegum einsögunótum. Höfundur miðlar af reynslu, skoðar aðferðina í sögulegu …

19.12.2005 Steinunn Inga Óttarsdóttir Stiklur um nýja námskrá í íslensku: Tillögur vinnuhóps Í greininni segir frá vinnu og niðurstöðum vinnuhóps sem menntamálaráðherra skipaði í ársbyrjun 2005 til að endurskoða námskrá grunn- og framhaldsskóla …

9.12.2005 Ingvar Sigurgeirsson, Anna Kristín Sigurðardóttir, Börkur Hansen, Guðbjörg Aðalbergsdóttir, Hafdís Ingvarsdóttir, Lilja M. Jónsdóttir, Ólafur H. Jóhannsson, Rósa Eggertsdóttir og Rúnar Sigþórsson Ísjakinn færist ekki úr stað ef aðeins á að færa …

22.11.2005 Kristín Norðdahl og Svala Jónsdóttir Notkun upplýsinga- og samskiptatækni í sex leikskólum Hér er lýst rannsókn í sex leikskólum sem leitað hafa leiða til að nýta upplýsinga- og samskiptatækni á markvissan hátt …

21.11.2005 Helgi Skúli Kjartansson Já, takk! Af hverju ég vil, þrátt fyrir allt, þiggja námsefni frá “mjög umdeildum aðilum” Í greininni er brugðist við umræðu í greinum þeirra Ólafs Páls Jónssonar og Þorsteins …

14.10.2005 Ólafur Páll Jónsson Það er leikur að læðast Í greininni er farið yfir rök höfundar og andsvör um samkeppni og námsefnisgerð sem Landsvirkjun hefur boðið grunnskólum. Höfundur hóf umræðu um þetta mál …

5.10.2005 Sigríður Síta Pétursdóttir Bær í barnsaugum: Að beina sjónum að menningu barna Bær í barnsaugum hét samvinnuverkefni tíu leikskóla á Akureyri veturinn 2003 til 2004. Börn könnuðu umhverfi sitt og unnu úr …

4.10.2005 Þorsteinn Hilmarsson Samstarf atvinnulífs og skóla: Grein Ólafs Páls Jónssonar svarað Hér er brugðist við grein Ólafs Páls Jónssonar um að hafna beri boði Landsvirkjunar til samkeppni. Rætt er um samstarf atvinnulífs …

27.9.2005 Ólafur Páll Jónsson Skólinn, börnin og blýhólkurinn Hér er fjallað um fyrirhugaða samkeppni og fræðslustarf í grunnskólum á vegum Landsvirkjunar þar sem ætlunin er að hlutskörpustu nemendurnir taki þátt í að leggja …

15.9.2005 Helgi Skúli Kjartansson Talnalæsi eða gagnrýnin hugsun? Lítið dæmi um stórt viðfangsefni í menntun þjóðar Hér er rakin saga af villu sem endurspeglar rangan skilning á hlutfallareikningi. Höfundur telur að af henni …

15.9.2005 Auður Torfadóttir Er námsmat í tungumálum í takt við tímann? Höfundur fjallar um hefðbundið námsmat og stöðluð próf og lýsir áhrifum þeirra. Greint er frá markvissari matsaðferðum í tungumálum og þá einkum …

27.6.2005 Gretar L. Marinósson Research on Special Education in Iceland 1970-2002 The article gives an overview of research on special education in Iceland from 1970 to 2002. Documentation on research in this area …

16.6.2005 Hafþór Guðjónsson (Einstaklingsmiðað) NÁM Í greininni er fjallað með gagnrýnum hætti um hugtakið nám. Höfundur fjallar um hugtakið með hliðsjón af hugmyndum um einstaklingsmiðað nám og varpar ljósi á ýmsar hliðar þess …

3.6.2005 Sif Einarsdóttir Lögfræðingur, læknir eða prestur? Flokkun íslenskra starfslýsinga samkvæmt kenningu Hollands um starfsáhuga Greint er frá rannsókn sem sýnir að kenningu Hollands má beita við flokkun íslenskra starfa á áreiðanlegan og …

23.5.2005 Kristín Bjarnadóttir Áhrif styttingar náms til stúdentsprófs á stærðfræðikennslu Í greininni ræðir höfundur áhrif styttingar náms til stúdentsprófs á stærðfræðikennslu, sem fyrrum áfangastjóri í framhaldsskóla, frá sjónarmiði faglegs umsjónarmanns aðalnámskráa grunnskóla og …

12.5.2005 Þórunn Óskarsdóttir Færni til framtíðar: Um lausnaleitarnám Í greininni er fjallað um náms- og kennsluaðferðina lausnaleitarnám eða Problem-Based Learning. Höfundur byggir greinina á meistaraprófsverkefni sem fólst í gerð upplýsingaseturs og fræðilegrar samantektar …

5.5.2005 Guðrún Kristinsdóttir og Rúnar Sigþórsson Glíman við rannsóknaráætlanir Í þessari grein er fjallað um ýmsar spurningar og álitaefni sem glíma þarf við þegar gerðar eru rannsóknaráætlanir. Höfundar hafa hvor sína framsögu og …

14.3.2005 Hreinn Þorkelsson Hvort viljum við fjölþarfa- eða kennitöluskóla? Í þessari grein er fjallað um nýjustu áherslur í kennslufræðum í samhengi við þá ríkjandi skólagerð sem við höfum búið við allt frá iðnbyltingu …

4.3.2005 Kristín Á. Ólafsdóttir Fræ í grýtta jörð eða framtíðarblómstur: Um þróun og framtíðarhorfur leikrænnar tjáningar í íslenskum grunnskólum Viðfangsefni þessarar greinar er þróun leikrænnar tjáningar í íslenskum grunnskólum. Dregin eru saman brot …

3.3.2005 Hrund Gautadóttir og Eygló Friðriksdóttir Heimsóknir Ingunnarskóla til valinna skóla í Minnesota Hér segir frá fimm skólum sem starfsfólk Ingunnarskóla heimsótti í Minnesota haustið 2004. Skólarnir voru valdir með hliðsjón af skólastefnu …

14.2.2005 Helgi Skúli Kjartansson Er hulduþjóðin horfin? eða Hvaða tungumál tala íslenskir unglingar heima hjá sér? Í greininni leitar höfundur skýringa á óvæntri sérstöðu Íslands sem kom fram í niðurstöðum PISA-rannsókna frá árunum …