30.12.2004 Þuríður Jóhannsdóttir og Kristín Guðmundsdóttir Væntingar og veruleiki: Notkun upplýsinga- og samskiptatækni í námi og kennslu í nokkrum grunnskólum á Íslandi haustið 2003 Hér er gerð grein fyrir rannsókn byggðri á heimsóknum …
30.12.2004 Þuríður Jóhannsdóttir og Kristín Guðmundsdóttir Væntingar og veruleiki: Notkun upplýsinga- og samskiptatækni í námi og kennslu í nokkrum grunnskólum á Íslandi haustið 2003 Hér er gerð grein fyrir rannsókn byggðri á heimsóknum …
30.12.2004 Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir og Elsa Sigríður Jónsdóttir Fjölmenningarstarf í leikskóla: Af þróunarverkefni og rannsókn Í greininni segir frá fjölmenningarstarfi í leikskólanum Lækjaborg, þróunarverkefninu Fjölmenningarleikskóli á árunum 2001–2004 og niðurstöðum rannsóknar sem höfundar …
27.12.2004 Sólveig Jakobsdóttir Distributed Research in Distributed Education: How to Combine Research & Teaching Online This article focuses on why and how one can do “distributed research” in teacher education. Two studies using …
10.12.2004 Samuel C. Lefever ICT in teacher education: What an e-learning environment has to offer This study looks at an e-learning environment for distance education courses in an English language teaching program at …
17.11.2004 Rúnar Sigþórsson Hún er löng, leiðin til stjarnanna: Þarfir nemenda, starfsþróun og skólaþróun Hér er rætt um skilvirka skóla og þarfir kennara í ljósi af þörfum nemenda, samspil starfsþróunar og skólaþróunar. Fjallað …
1.11.2004 Börkur Hansen, Ólafur H. Jóhannsson og Steinunn Helga Lárusdóttir Yfirfærsla grunnskólans til sveitarfélaga: Valddreifing eða miðstýring? Í greininni segir frá rannsókn höfunda á viðhorfum kennara, foreldra, millistjórnenda og skólastjórnenda til áhrifa af …
15.10.2004 Gerður Guðmundsdóttir Það er eftir að byggja brú: Af viðhorfum enskukennara til tölvu- og upplýsingatækni Hér segir frá rannsókn á viðhorfum þriggja enskukennara í framhaldsskóla til tölvu- og upplýsingatækni og reynslu þeirra …
28.6.2004 Eygló Friðriksdóttir, Guðlaug Sturlaugsdóttir, Hrund Gautadóttir og Þorgerður Hlöðversdóttir Nýr skóli á nýrri öld: Þróun náms- og kennsluhátta við Ingunnarskóla Í greininni segir frá mótun skólastarfs við Ingunnarskóla í Grafarholti í Reykjavík. …
12.6.2004 Anna Magnea Hreinsdóttir Tóti var einn í tölvulandi, á tölvuspilið var snjall: Athugun á tölvunotkun leikskólabarna Í greininni segir frá rannsókn höfundar á tölvunotkun í leikskólastarfi. Leitað var svara við þeim spurningum …
15.5.2004 Börkur Hansen Heimastjórnun: Áhersla í stefnumörkun um grunnskóla Hugtakið heimastjórnun er almennt ekki notað í umfjöllun um skólamál á Íslandi en hugtakið vísar til þess að vald og ákvarðanir séu færð nær …
29.3.2004 Svanborg R. Jónsdóttir Nýsköpun í grunnskóla: Skapandi skóli í tengslum við raunveruleikann Hér segir frá nýsköpunarkennslu á Íslandi, námsefni á þessu sviði, hugmyndaríkum nemendum, frumlegum nytjahlutum, alþjóðlegu verkefni um nýsköpunarkennslu, námi fyrir …
17.3.2004 Kristín Bjarnadóttir Algorismus: Fornt stærðfræðirit í íslenskum handritum Greinin er um fornan texta, Algorismus, í nokkrum íslenskum handritum en hann fjallar um indóarabíska talnaritun og er þýðing á latnesku ljóði frá um …
NETLA – Veftímarit um uppeldi og menntun
ISSN 1670-0244
Tímaritið er öllum opið samkvæmt skilmálum CC BY 4.0