Höfundur: Sigrún Aðalbjarnardóttir. Í þessari grein er athyglinni beint að kennurum í samtíð og framtíð og faglegu hlutverki þeirra. Þrennt er dregið fram hvað það snertir. Í fyrsta lagi mikilvægi þess að rækta …

Höfundur: Kolbrún Þ. Pálsdóttir. Hér er hvatt til þess að litið sé heildstætt á menntun og mótuð menntastefna sem horfi einnig til þess mikilvæga starfs sem unnið er á sviði tómstunda- og félagsmála. …

Höfundar: Jóhanna Kr. Arnberg Gísladóttir, Guðrún Kristinsdóttir og Amalía Björnsdóttir. Markmiðið með rannsókninni sem hér er greint frá er að kanna starfsemi nemendaverndarráða í grunnskólum og hlutdeild nemenda í ákvörðunartöku í eigin málum …

Höfundur: Hrafnhildur Ragnarsdóttir. Markmið rannsóknar sem hér er kynnt var að kanna a) framfarir og einstaklingsmun meðal íslenskra barna í þremur málþroskaþáttum, orðaforða, málfræði og hlustunarskilningi á lokaári þeirra í leikskóla; b) hvort …

Höfundar: Kristín Karlsdóttir og Anna Magnea Hreinsdóttir. Greinin fjallar um starfendarannsókn sem fór fram samhliða þróunarverkefni í átta leikskólum í sveitarfélagi á höfuðborgarsvæðinu. Deildarstjórar leikskólanna, 23 talsins, tóku þátt í rannsókninni ásamt höfundum …

Höfundar: Jóhanna T. Einarsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir. Tilgangur rannsóknarinnar var að finna aldursbundin viðmið fyrir máltjáningu íslenskra leikskólabarna út frá sjálfsprottnu tali eins og það birtist í málsýnum. Skoðaðir voru eftirtaldir þættir: Meðallengd …

Höfundar: Steinunn Helga Lárusdóttir, Anna Kristín Sigurðardóttir, Arna H. Jónsdóttir, Börkur Hansen og Guðný Guðbjörnsdóttir. Í þessari rannsókn voru könnuð áhrif efnahagshrunsins á Íslandi árið 2008 á skóla í Reykjavík. Gagnaöflun fór fram …

Höfundar: Anna-Lind Pétursdóttir og Kristín Helga Guðjónsdóttir. K-PALS (e. Kindergarten Peer-Assisted Learning Strategies) er kennslunálgun sem felur í sér samvinnunám og aðferðir til að efla hljóðkerfisvitund, hljóðaþekkingu og umskráningarfærni barna. Börnin vinna í pörum eftir …

Höfundar: Hróbjartur Árnason and Halla Valgeirsdóttir. The fact that adults chose to spend otherwise free time on participating in adult education courses used to fascinate researchers. But when lifelong learning was discovered to …

Höfundar: Ruth Margrét Friðriksdóttir og Bragi Guðmundsson. Hvaða hugmyndir höfðu íslenskir skólamenn um grenndaraðferð og grenndarkennslu á áratugunum í kringum aldamótin 1900? Hvernig birtust þessar hugmyndir og að hvaða marki í tímaritum á …

Höfundar: Guðrún Kristinsdóttir og Hervör Alma Árnadóttir. Markmiðið með greininni er að varpa ljósi á reynslu rannsakenda af því að fá formleg leyfi og aðgengi að börnum til að rannsaka hagi þeirra og …

Höfundur: Heimir Pálsson. Miðaldahandritin AM 748 I b 4to og AM 757 a 4to hafa að geyma hluta Skáldskaparmála úr Snorra-Eddu auk annars efnis um skáldskaparlist. Í þessum handritum er meðal annars um að ræða sjálfstæða gerð …

Höfundur: Ólafur Páll Jónsson. Páll Skúlason skrifaði fjölmargar greinar um menntun, gagnrýna hugsun, eðli háskóla og mikilvægi menntunar og lýðræðislegs skólastarfs fyrir farsælt samfélag, en greinin Menntun og stjórnmál frá árinu 1987 varð einmitt kveikja …

Höfundur: Þórdís Þórðardóttir. Markmið rannsóknar þeirrar sem hér er greint frá er að varpa ljósi á hvernig mismunandi þekking leikskólabarna á barnaefni getur tengst kyni, uppruna og félagslegri stöðu þeirra í leikskóla. Spurt …

Höfundur: Birna Sigurjónsdóttir. Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar hefur gert heildarmat (ytra mat) í grunnskólum borgarinnar allt frá árinu 2007. Nær allir grunnskólar borgarinnar hafa verið heimsóttir og kennslustundir verið metnar út frá viðmiðum …

Höfundar: Ívar Rafn Jónsson og Birgir Jónsson. Í þessari grein segja höfundar frá aðferð sem þeir þróuðu til að bæta leiðsagnarmat í áföngum sem þeir kenna við Framhaldsskólann í Mosfellsbæ (FMOS). Verkefnið snýst …