Greinin lýsir rannsókn á barnagælum og þulum í flutningi Ásu Ketilsdóttur kvæðakonu. Rannsóknin beinist að tónlistinni, einkennum sönglaga og flutningi. Lög eru greind og skráð og kannað hvort finna megi sömu laggerðir í hljóðritum eða á nótum. Greininni fylgja nótur og fjöldi tóndæma.
Höfundur: Sigríður Pálmadóttir
Úgáfudagur: 9.1.2002