Ágrip: Í greininni er gerð úttekt á aðalnámskrá grunnskóla á sviði náttúrufræða, fjallað um spurningakönnun Námsmatsstofnunar og prófatriðalista. Höfundur telur könnunina og listann hvorki taka nægilegt mið af námskránni né viðleitni skóla til að nálgast markmið hennar.
Höfundur: Þorvaldur Örn Árnason
Útgáfudagur: 9.1.2002