Fleygjum við barninu með baðvatninu?

30.5.2002
Jóhanna Einarsdóttir
Fleygjum við barninu með baðvatninu?
Hér er brugðist við skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um hagræn áhrif af styttingu grunn- og framhaldsskólanáms. Í greininni er dregið fram að ekki megi horfa fram hjá því mikilsverða námi sem á sér stað í leikskólum og þýðingarmiklum áhrifum sem leikskólinn hefur á vellíðan og þroska barna.