Menntun stærðfræðikennara, námsmat og stærðfræðileg hæfni

17.12.2003
Kristín Bjarnadóttir
Menntun stærðfræðikennara, námsmat og stærðfræðileg hæfni
Í greininni er sagt frá og brugðist við nýlegri skýrslu Dana um stærðfræðimenntun ásamt erindi Mogens Niss um sama efni á málþingi um stærðfræðimenntun í nútíð og framtíð fyrr í haust. Niss er prófessor við Háskólann í Hróarskeldu. Skýrslan er jafnan nefnd KOM-skýrslan.