15.5.2004
Börkur Hansen
Heimastjórnun: Áhersla í stefnumörkun um grunnskóla
Hugtakið heimastjórnun er almennt ekki notað í umfjöllun um skólamál á Íslandi en hugtakið vísar til þess að vald og ákvarðanir séu færð nær þeim vettvangi þar sem verk eru unnin, þ.e. til stofnana eins og skóla. Í greininni er fjallað um mismunandi útfærslur á heimastjórnun í Bandaríkjunum og skoðað hvernig þær birtast í stefnumarkandi gögnum hér á landi.