Að leika og læra í náttúrunni: Um gildi náttúrulegs umhverfis í uppeldi og menntun barna

30.12.2005
Kristín Norðdahl
Að leika og læra í náttúrunni: Um gildi náttúrulegs umhverfis í uppeldi og menntun barna
Greinin segir frá rannsóknar- og þróunarverkefni um heimsóknir leikskólabarna í lítinn skógarreit. Byggt er á vettvangsathugunum höfundar, viðtölum og spurningalistum. Niðurstöður sýna að skógarferðirnar virtust hafa jákvæð áhrif á heilbrigði, sjálfsmynd, áhuga, nám, sköpunargleði, hugmyndaflug og samskipti.