Já, takk! Af hverju ég vil, þrátt fyrir allt, þiggja námsefni frá “mjög umdeildum aðilum”

21.11.2005
Helgi Skúli Kjartansson
Já, takk! Af hverju ég vil, þrátt fyrir allt, þiggja námsefni frá “mjög umdeildum aðilum”
Í greininni er brugðist við umræðu í greinum þeirra Ólafs Páls Jónssonar og Þorsteins Hilmarssonar í Netlu fyrr í haust. Höfund greinir ekki á við Ólaf Pál um samkeppni Landsvirkjunar en telur að fagna beri námsefni sem vel er vandað þó að það komi frá aðila sem telja megi umdeildan.