Verkfæri, miðill, samskiptatól eða kennari: Hugmyndir um notkun tölvunnar í skólastarfi síðustu 30 ár

30.12.2007
Hrefna Arnardóttir
Verkfæri, miðill, samskiptatól eða kennari: Hugmyndir um notkun tölvunnar í skólastarfi síðustu 30 ár
Höfundur greinir umræðu og hugmyndir um mikilvægi tölvu- og upplýsingatækni í skólastarfi undanfarin 30 ár með því að staldra við árin 1985, 1995 og 2005.