Styðjum við ungt afreksíþróttafólk í framhaldsskólum

18.12.2007
Snjólaug Elín Bjarnadóttir og Ásrún Matthíasdóttir
Styðjum við ungt afreksíþróttafólk í framhaldsskólum
Afreksíþróttir krefjast sífellt meiri tíma af íþróttaiðkendum og aldur afreksíþróttafólks hefur farið lækkandi á undanförnum árum. Ungt afreksíþróttafólk á framhaldsskólaaldri á fullt í fangi með að stunda íþróttir samhliða námi. Greinin fjallar um mat á þjálfun afreksíþróttafólks til eininga á framhaldsskólastigi.