PISA, læsi og náttúrufræðimenntun

30.12.2008
Hafþór Guðjónsson
PISA, læsi og náttúrufræðimenntun
Í greininni er fjallað um PISA-rannsókn frá árinu 2006 þar sem náttúrufræðimenntun var í fyrirrúmi, eðli prófsins sem lagt var fyrir og möguleg viðbrögð við niðurstöðum. Íslensk ungmenni voru undir meðallagi hvað snertir læsi á náttúruvísindi og virðast þurfa aukna þjálfun til að afla sér þekkingar á því sviði.