Tíminn eftir skólann skiptir líka máli: Um tómstundir og frítíma nemenda í 1., 3., 6. og 9. bekk grunnskóla

30.12.2009
Amalía Björnsdóttir, Baldur Kristjánsson og Börkur Hansen
Tíminn eftir skólann skiptir líka máli: Um tómstundir og frítíma nemenda í 1., 3., 6. og 9. bekk grunnskóla
Í greininni er fjallað um tómstundaiðkun og frístundir barna í 1., 3., 6. og 9. bekk grunnskóla. Gagna var aflað með spurningalista sem lagður var fyrir nemendur og foreldra þeirra skólaárið 2007–2008. Alls svöruðu 1.002 nemendur og 1.066 foreldrar spurningalistunum.