Listgreinar í skólastarfi – krydd eða kjarni?

15.8.2009
Þorgerður Hlöðversdóttir
Listgreinar í skólastarfi – krydd eða kjarni?
Í greininni er rætt um stöðu listgreina, m.a. í ljósi ákvæða nýrra laga um grunnskóla sem höfundur telur gefa listgreinakennurum mörg sóknarfæri.