Opnar lausnir: Frjáls og opinn hugbúnaður í skólastarfi

20.3.2009
Sigurður Fjalar Jónsson
Opnar lausnir: Frjáls og opinn hugbúnaður í skólastarfi
Grein þessi er annar hluti af þremur þar sem fjallað er um frjálsan og opinn hugbúnað og tekist á við þá spurningu hvort hann hafi hlutverki að gegna í nútíma skólastarfi. Í þessum hluta er fjallað um frjálsan og opinn hugbúnað með tilliti til skólastarfs.